Kaleo gefur út sitt fyrsta lag í þrjú ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. mars 2024 14:17 Hljómsveitin Kaleo, sem samanstendur af þeim Jökli Júlíussyni, Rubin Pollock, Daníel Kristjánssyni og Davíð Antonssyni, fagnaði tíu ára afmæli á dögunum. Kaleo Stórhljómsveitin Kaleo gaf út sitt fyrsta lag í þrjú ár í dag, Lonely Cowboy. Tónlistarmyndband við lagið, sem tekið var upp í Colosseum í Róm, var jafnframt frumsýnt í dag. „Lonely Cowboy er mjúklega plokkað á kassagítar en hlý rödd söngvarans, gítarleikarans, píanóleikarans og lagahöfundarins Jökuls Júlíussonar, er þó í forgrunni,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrr í mánuðinum fagnaði hljómsveitin tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Colosseum í Róm. Með tónleikunum bættust þeir í hóp rómaðra listamanna sem fengið hafa leyfi til þess að spila í hringleikahúsinu forna. „Þetta lag er búið að gerjast lengi og gaman að gefa það loksins út. Það er svona einskonar evrópskur vestri (e. Spagetti Western). Ég var undir áhrifum ítalska tónskáldsins Ennio Morricone við upptökur á laginu og því var skemmtileg tenging að fá að flytja það inní Colosseum í Róm,” er haft eftir Jökli Júlíussyni, söngvara og lagahöfudar hljómsveitarinnar. Tónlistarmyndbandið má sjá hér að neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IfzGg4aPiqM">watch on YouTube</a> „Með laginu „Lonely Cowboy” gefur Kaleo ekkert eftir, hvorki í tón- eða textasmíði. Lagið var frumflutt á tónleikum sem haldnir voru á The Grand Ole Opry í Nashville í Bandaríkjunum árið 2022 við mikinn fögnuð áhorfenda og voru strákarnir í KALEO fyrstu Íslendingarnir til að spila þar. Lagið var einnig nýlega var flutt í Colosseum í Róm við mikinn fögnuð,“ segir í fréttatilkynningu. Kaleo Tónlist Ítalía Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
„Lonely Cowboy er mjúklega plokkað á kassagítar en hlý rödd söngvarans, gítarleikarans, píanóleikarans og lagahöfundarins Jökuls Júlíussonar, er þó í forgrunni,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrr í mánuðinum fagnaði hljómsveitin tíu ára afmæli sínu með tónleikum í Colosseum í Róm. Með tónleikunum bættust þeir í hóp rómaðra listamanna sem fengið hafa leyfi til þess að spila í hringleikahúsinu forna. „Þetta lag er búið að gerjast lengi og gaman að gefa það loksins út. Það er svona einskonar evrópskur vestri (e. Spagetti Western). Ég var undir áhrifum ítalska tónskáldsins Ennio Morricone við upptökur á laginu og því var skemmtileg tenging að fá að flytja það inní Colosseum í Róm,” er haft eftir Jökli Júlíussyni, söngvara og lagahöfudar hljómsveitarinnar. Tónlistarmyndbandið má sjá hér að neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=IfzGg4aPiqM">watch on YouTube</a> „Með laginu „Lonely Cowboy” gefur Kaleo ekkert eftir, hvorki í tón- eða textasmíði. Lagið var frumflutt á tónleikum sem haldnir voru á The Grand Ole Opry í Nashville í Bandaríkjunum árið 2022 við mikinn fögnuð áhorfenda og voru strákarnir í KALEO fyrstu Íslendingarnir til að spila þar. Lagið var einnig nýlega var flutt í Colosseum í Róm við mikinn fögnuð,“ segir í fréttatilkynningu.
Kaleo Tónlist Ítalía Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið