Dilja Ýr áfram á skotskónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2024 14:22 Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers er komin með nítján mörk á leiktíðinni. @ohlwomen Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Leuven í belgíska boltanum. Diljá Ýr skoraði tvö mörk í dag þegar Leuven vann 4-3 útisigur á Gent í efri hluta úrslitakeppninnar í Belgíu. Okkar kona hefur alls skorað nítján deildarmörk á tímabilinu. Sigurinn skilar Leuven upp í efsta sætið, einu stigi á undan Anderlecht. Þetta var þriðji sigur Leuven liðsins í röð í belgísku deildinni en Diljá hefur skorað sex mörk í síðustu tveimur leikjum. Heimakonur í Gent komust reyndar í 1-0 strax á sjöttu mínútu leiksins en íslenska landsliðskonan sneri við leiknum. Diljá jafnaði fyrst með skalla á 20. mínútu eftir hornspyrnu Zenia Mertens og kom Leuven síðan yfir fimmtán mínútum síðar með laglegu skoti utan úr teig sem fór í slá og inn. Marie Detruyer og Saar Janssen komu Leuven síðan í 4-1 sitt hvorum megin við hálfleikinn. Það leit því út fyrir öruggan sigur en heimakonur setti mikla spennu í lokamínúturnar þegar þær skoruðu tvö mörk, á 69. og 84. mínútu, og minnkuðu muninn i 4-3. Þær náðu þó ekki að jafna metin og L fór heim með öll stigin. Belgíski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Diljá Ýr skoraði tvö mörk í dag þegar Leuven vann 4-3 útisigur á Gent í efri hluta úrslitakeppninnar í Belgíu. Okkar kona hefur alls skorað nítján deildarmörk á tímabilinu. Sigurinn skilar Leuven upp í efsta sætið, einu stigi á undan Anderlecht. Þetta var þriðji sigur Leuven liðsins í röð í belgísku deildinni en Diljá hefur skorað sex mörk í síðustu tveimur leikjum. Heimakonur í Gent komust reyndar í 1-0 strax á sjöttu mínútu leiksins en íslenska landsliðskonan sneri við leiknum. Diljá jafnaði fyrst með skalla á 20. mínútu eftir hornspyrnu Zenia Mertens og kom Leuven síðan yfir fimmtán mínútum síðar með laglegu skoti utan úr teig sem fór í slá og inn. Marie Detruyer og Saar Janssen komu Leuven síðan í 4-1 sitt hvorum megin við hálfleikinn. Það leit því út fyrir öruggan sigur en heimakonur setti mikla spennu í lokamínúturnar þegar þær skoruðu tvö mörk, á 69. og 84. mínútu, og minnkuðu muninn i 4-3. Þær náðu þó ekki að jafna metin og L fór heim með öll stigin.
Belgíski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira