Gíslatökumaðurinn áður komið við sögu hjá lögreglu Lovísa Arnardóttir skrifar 30. mars 2024 15:30 Maðurinn var handtekinn um hádegisbil. Vísir/EPA Gíslatökumaðurinn sem handtekinn var í Hollandi í morgun hefur áður komist í kast við lögin. Maðurinn kom á næturklúbbinn Petticoat í bænum Ede í Hollandi um klukkan sex í nótt og hótaði að sprengja staðinn í loft upp. Gíslatökunni lauk um hádegi í dag en engan af sjö gíslum hans sakaði. Maðurinn er ekki grunaður um hryðjuverk. Gíslatakan varði alls í um sex klukkutíma og endaði með því að einn var handtekinn um hádegisbil í dag. Um er að ræða karlmann sem var leiddur í burtu af lögreglu í handjárnum og með bundið fyrir augun. Maðurinn var samkvæmt hollenskum yfirvöldum með hnífa á sér. Maðurinn var handjárnaður og bundið fyrir augu hans. Vísir/EPA Stuttu áður en maðurinn var handtekinn sleppti hann þremur sem öll voru klædd í fatnað frá næturklúbbnum. Í frétt hollenska miðilsins Telegraaf segir að þau hafi augljóslega verið í miklu uppnámi. Stuttu síðar var fjórðu manneskjunni sleppt en hann klæddist appelsínugulum jakka. Eftir það var maðurinn handtekinn og eftir það þrír síðustu gíslarnir frelsaðir. Enn er verið að rannsaka svæðið og er það því lokað almenningi. Mikill viðbúnaður var á vettvangi í morgun og voru um 150 heimili í nálægð við staðinn rýmd. „Þetta er hræðileg staða fyrir þetta fólk. Ég hef miklar áhyggjur af þeim og hugsa til þeirra og ástvina þeirra. Ég vona að hægt verði að leysa úr þessu fljótt og örugglega,“ var haft eftir bæjarstjóra Ede, René Verhulst, í frétt Telegraaf á meðan gíslatakan stóð enn yfir. Maðurinn var handtekinn um hádegisbil. Vísir/EPA Það er aðallega ungt fólk sem sækir staðinn samkvæmt frétt Telegraaf. Í gær, föstudag, var haldinn viðburður sem var búinn um klukkan 4 í nótt. Samkvæmt skipuleggjendum voru þau farin um 4.15 af staðnum. Það var svo um klukkan sex sem lögregla og aðrir viðbragðsaðilar voru kölluð að Petticoat vegna hótana mannsins. Holland Tengdar fréttir Gíslatökumaðurinn í Hollandi handtekinn Einn hefur verið handtekinn vegna gíslatöku í borginni Ede í Hollandi í morgun. Karlmaður gekk inn á næturklúbb í morgun vopnaður og hótaði að sprengja staðinn í lof tupp. 30. mars 2024 11:41 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Gíslatökunni lauk um hádegi í dag en engan af sjö gíslum hans sakaði. Maðurinn er ekki grunaður um hryðjuverk. Gíslatakan varði alls í um sex klukkutíma og endaði með því að einn var handtekinn um hádegisbil í dag. Um er að ræða karlmann sem var leiddur í burtu af lögreglu í handjárnum og með bundið fyrir augun. Maðurinn var samkvæmt hollenskum yfirvöldum með hnífa á sér. Maðurinn var handjárnaður og bundið fyrir augu hans. Vísir/EPA Stuttu áður en maðurinn var handtekinn sleppti hann þremur sem öll voru klædd í fatnað frá næturklúbbnum. Í frétt hollenska miðilsins Telegraaf segir að þau hafi augljóslega verið í miklu uppnámi. Stuttu síðar var fjórðu manneskjunni sleppt en hann klæddist appelsínugulum jakka. Eftir það var maðurinn handtekinn og eftir það þrír síðustu gíslarnir frelsaðir. Enn er verið að rannsaka svæðið og er það því lokað almenningi. Mikill viðbúnaður var á vettvangi í morgun og voru um 150 heimili í nálægð við staðinn rýmd. „Þetta er hræðileg staða fyrir þetta fólk. Ég hef miklar áhyggjur af þeim og hugsa til þeirra og ástvina þeirra. Ég vona að hægt verði að leysa úr þessu fljótt og örugglega,“ var haft eftir bæjarstjóra Ede, René Verhulst, í frétt Telegraaf á meðan gíslatakan stóð enn yfir. Maðurinn var handtekinn um hádegisbil. Vísir/EPA Það er aðallega ungt fólk sem sækir staðinn samkvæmt frétt Telegraaf. Í gær, föstudag, var haldinn viðburður sem var búinn um klukkan 4 í nótt. Samkvæmt skipuleggjendum voru þau farin um 4.15 af staðnum. Það var svo um klukkan sex sem lögregla og aðrir viðbragðsaðilar voru kölluð að Petticoat vegna hótana mannsins.
Holland Tengdar fréttir Gíslatökumaðurinn í Hollandi handtekinn Einn hefur verið handtekinn vegna gíslatöku í borginni Ede í Hollandi í morgun. Karlmaður gekk inn á næturklúbb í morgun vopnaður og hótaði að sprengja staðinn í lof tupp. 30. mars 2024 11:41 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Gíslatökumaðurinn í Hollandi handtekinn Einn hefur verið handtekinn vegna gíslatöku í borginni Ede í Hollandi í morgun. Karlmaður gekk inn á næturklúbb í morgun vopnaður og hótaði að sprengja staðinn í lof tupp. 30. mars 2024 11:41