Birkir nær umspili en högg fyrir Íslendingana í Feneyjum Sindri Sverrisson skrifar 1. apríl 2024 15:14 Birkir Bjarnason með boltann í leik með Brescia sem berst um að komast upp í efstu deild á Ítalíu. Getty/Luca Rossini Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eiga enn möguleika á að komast upp úr ítölsku B-deildinni í fótbolta í vor og þeir unnu mikilvægan 2-1 útisigur á Cosenza í dag. Birkir kom inn á sem varamaður í stöðunni 1-1, þegar hálftími var eftir, og skömmu síðar kom sigurmark Brescia en það var Nicolas Galazzi sem skoraði bæði mörk liðsins. Efstu tvö lið deildarinnar komast beint upp í A-deild en liðin í 3.-8. sæti fara í sex liða umspil um síðasta lausa sætið. Brescia er nú komið upp fyrir Sampdoria, í 7. sæti með 42 stig eftir 31 leik, en er sjö stigum á eftir næstu liðum og skammt á undan hópi liða sem einnig stefna á umspilið. Misstu frá sér næstefsta sætið Í Feneyjum urðu heimamenn í Venezia að sætta sig við 3-2 tap gegn Reggiana, eftir að hafa komist í 2-1, og þar með drógust þeir niður fyrir Como, í 3. sæti. Bjarki Steinn Bjarkason var í liði Venezia fram á 83. mínútu en landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson sat á varamannabekk liðsins allan tímann. Hjörtur Hermannsson kom sömuleiðis ekkert við sögu, og var raunar ekki einu sinni í leikmannahópi Pisa, þegar liðið vann dramatískan 4-3 sigur á Palermo eftir að hafa lent 3-2 undir þegar korter var eftir. Pisa er því með í baráttunni um sæti í umspilinu, með 40 stig eða aðeins tveimur stigum á eftir Birki og félögum í Brescia. Ari og Davíð í vörn Kolding Í Danmörku voru Ari Leifsson og Davíð Ingvarsson í liði Kolding sem gerði sitt þriðja jafntefli í röð, 1-1 gegn Hobro á útivelli. Liðin eru því jöfn að stigum með 34 stig í 5.-6. sæti næstefstu deildar Danmerkur, og eiga ekki möguleika á að komast upp í úrvalsdeildina. Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Birkir kom inn á sem varamaður í stöðunni 1-1, þegar hálftími var eftir, og skömmu síðar kom sigurmark Brescia en það var Nicolas Galazzi sem skoraði bæði mörk liðsins. Efstu tvö lið deildarinnar komast beint upp í A-deild en liðin í 3.-8. sæti fara í sex liða umspil um síðasta lausa sætið. Brescia er nú komið upp fyrir Sampdoria, í 7. sæti með 42 stig eftir 31 leik, en er sjö stigum á eftir næstu liðum og skammt á undan hópi liða sem einnig stefna á umspilið. Misstu frá sér næstefsta sætið Í Feneyjum urðu heimamenn í Venezia að sætta sig við 3-2 tap gegn Reggiana, eftir að hafa komist í 2-1, og þar með drógust þeir niður fyrir Como, í 3. sæti. Bjarki Steinn Bjarkason var í liði Venezia fram á 83. mínútu en landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson sat á varamannabekk liðsins allan tímann. Hjörtur Hermannsson kom sömuleiðis ekkert við sögu, og var raunar ekki einu sinni í leikmannahópi Pisa, þegar liðið vann dramatískan 4-3 sigur á Palermo eftir að hafa lent 3-2 undir þegar korter var eftir. Pisa er því með í baráttunni um sæti í umspilinu, með 40 stig eða aðeins tveimur stigum á eftir Birki og félögum í Brescia. Ari og Davíð í vörn Kolding Í Danmörku voru Ari Leifsson og Davíð Ingvarsson í liði Kolding sem gerði sitt þriðja jafntefli í röð, 1-1 gegn Hobro á útivelli. Liðin eru því jöfn að stigum með 34 stig í 5.-6. sæti næstefstu deildar Danmerkur, og eiga ekki möguleika á að komast upp í úrvalsdeildina.
Ítalski boltinn Danski boltinn Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira