Forseti þingmeirihlutans Þorlákur Axel Jónsson skrifar 4. apríl 2024 14:31 Á lýðveldistímanum hefur þingmeirihlutinn ítrekað reynt að sölsa undir sig forsetaembættið þannig að hann hefði bæði forsetann og forsætisráðherrann. Séra Bjarni frambjóðandi þingmeirihluta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins féll 1952 og þjóðin kaus sér sinn eigin forseta. Árið 1968 sendi þjóðin þingmeirihlutanum rækilega áminningu um að hún veldi sér sjálf sína forseta þegar Kristján Eldjárn sigraði frambjóðanda þingmeirihluta, sem þá hafði lengi haldið hópinn. Nú gengur ljósum logum sú furðufregn að þingmeirihlutinn sé að skipta á milli sín embættum eftir fyrirhugaða brottför forsætisráðherrans í forsetaembættið. Sami þingmeirihluti er rúinn öllu trausti, stjórnar ekki málum sem honum ber, undirbýr þrátt fyrir það áframhaldandi setu út kjörtímabilið en nú með sinn eigin forseta lýðveldisins. Bjóði núverandi forsætisráðherra sig fram til forsetaembættisins er hann óhjákvæmilega frambjóðandi þingmeirihlutans og kosningarnar hljóta að snúast um pólitík þingmeirihlutans og um pólitísk heilindi frambjóðandans. Líklegt er að þjóðin muni fella þennan frambjóðanda þingmeirihlutans eins og hún hefur gert með aðra sem á undan hafa komið. Þingmeirihlutinn á ekki að velja þjóðinni forseta, það gerir hún sjálf. Höfundur er kennari við HA. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Alþingi Mest lesið Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Skoðun Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding Ágúst Jónsson skrifar Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Sjá meira
Á lýðveldistímanum hefur þingmeirihlutinn ítrekað reynt að sölsa undir sig forsetaembættið þannig að hann hefði bæði forsetann og forsætisráðherrann. Séra Bjarni frambjóðandi þingmeirihluta Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins féll 1952 og þjóðin kaus sér sinn eigin forseta. Árið 1968 sendi þjóðin þingmeirihlutanum rækilega áminningu um að hún veldi sér sjálf sína forseta þegar Kristján Eldjárn sigraði frambjóðanda þingmeirihluta, sem þá hafði lengi haldið hópinn. Nú gengur ljósum logum sú furðufregn að þingmeirihlutinn sé að skipta á milli sín embættum eftir fyrirhugaða brottför forsætisráðherrans í forsetaembættið. Sami þingmeirihluti er rúinn öllu trausti, stjórnar ekki málum sem honum ber, undirbýr þrátt fyrir það áframhaldandi setu út kjörtímabilið en nú með sinn eigin forseta lýðveldisins. Bjóði núverandi forsætisráðherra sig fram til forsetaembættisins er hann óhjákvæmilega frambjóðandi þingmeirihlutans og kosningarnar hljóta að snúast um pólitík þingmeirihlutans og um pólitísk heilindi frambjóðandans. Líklegt er að þjóðin muni fella þennan frambjóðanda þingmeirihlutans eins og hún hefur gert með aðra sem á undan hafa komið. Þingmeirihlutinn á ekki að velja þjóðinni forseta, það gerir hún sjálf. Höfundur er kennari við HA.
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun