Eurovision og pólitík: Hugleiðingar um sértæk mótmæli Valerio Gargiulo skrifar 5. apríl 2024 16:30 Í geopólitískri óreiðu höldum við okkur oft við menningarviðburði sem verkfæri til að mótmæla. Eurovision, hátíð fjölbreytileika tónlistar í Evrópu, hefur verið tilefni til umræðu vegna meints pólitísks valds þrátt fyrir að keppnishaldarar þverteki fyrir að söngvakeppnin sé pólitísk. En þó að margir hækki rödd sína gegn þátttöku Heru Bjarkar í söngvakeppninni er rétt að efast um samræmi mótmælanna. Þegar Ísland lék gegn ísraelska landsliðinu í umspilinu um að komast á EM í knattspyrnu mótmælti ekki einn einasti Íslendingur þátttöku landsliðsins. Engin reiði, engar háværar raddir heyrðust þegar leikurinn á milli Íslands og Ísraels fór fram. Samt er fótbolti jafn elskað og eftirsótt fyrirbæri og Eurovision, ef ekki meira. Í þessu tilviki hefði brotthvarf íslenska landsliðsins í fótbolta örugglega fengið meiri fjölmiðlaumfjöllun um allan heim. Svo hvað gerir Eurovision svo sérstakt að það verðskuldi fjöldamótmæli meðal Íslendinga og undirskriftasöfnun á netinu en ekki leikurinn á milli Íslands og Ísraels í fótbolta sem dæmi? Valkostur mótmælanna vekur upp spurningar um samræmi þeirra og heilindi. Það er mikilvægt að spyrja hvort mótmælin gegn Eurovision séu knúin áfram af raunverulegri umhyggju fyrir friði í Palestínu eða hvort þau séu undir áhrifum frá öðrum þáttum, svo sem lönguninni til að taka þátt í stefnu sem er óskipulega ráðist af samfélagsmiðlum. Að lokum ætti „Eurovision hvorki vera djöflaður né ofmetinn sem tæki til pólitískra mótmæla. Þetta er bara einn af þeim menningarviðburðum sem, eins og fótbolti og margir aðrir, geta orðið tilefni gagnrýni og umræðu. Það sem skiptir máli er að viðhalda yfirveguðu sjónarhorni og samræmi í aðgerðum okkar og mótmælum, viðurkenna að hver staða er einstök og krefst ígrundaðrar og samhengislegrar nálgunar. Í heimi þar sem spenna, ofbeldi og átök virðast vera daglegt brauð, lendum við oft í því að velta fyrir okkur hver óvinur okkar sé í raun og veru og hver sé besta leiðin til að mótmæla friði. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valerio Gargiulo Eurovision Mest lesið Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Nýr kafli í sögu ESB Michael Mann Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í geopólitískri óreiðu höldum við okkur oft við menningarviðburði sem verkfæri til að mótmæla. Eurovision, hátíð fjölbreytileika tónlistar í Evrópu, hefur verið tilefni til umræðu vegna meints pólitísks valds þrátt fyrir að keppnishaldarar þverteki fyrir að söngvakeppnin sé pólitísk. En þó að margir hækki rödd sína gegn þátttöku Heru Bjarkar í söngvakeppninni er rétt að efast um samræmi mótmælanna. Þegar Ísland lék gegn ísraelska landsliðinu í umspilinu um að komast á EM í knattspyrnu mótmælti ekki einn einasti Íslendingur þátttöku landsliðsins. Engin reiði, engar háværar raddir heyrðust þegar leikurinn á milli Íslands og Ísraels fór fram. Samt er fótbolti jafn elskað og eftirsótt fyrirbæri og Eurovision, ef ekki meira. Í þessu tilviki hefði brotthvarf íslenska landsliðsins í fótbolta örugglega fengið meiri fjölmiðlaumfjöllun um allan heim. Svo hvað gerir Eurovision svo sérstakt að það verðskuldi fjöldamótmæli meðal Íslendinga og undirskriftasöfnun á netinu en ekki leikurinn á milli Íslands og Ísraels í fótbolta sem dæmi? Valkostur mótmælanna vekur upp spurningar um samræmi þeirra og heilindi. Það er mikilvægt að spyrja hvort mótmælin gegn Eurovision séu knúin áfram af raunverulegri umhyggju fyrir friði í Palestínu eða hvort þau séu undir áhrifum frá öðrum þáttum, svo sem lönguninni til að taka þátt í stefnu sem er óskipulega ráðist af samfélagsmiðlum. Að lokum ætti „Eurovision hvorki vera djöflaður né ofmetinn sem tæki til pólitískra mótmæla. Þetta er bara einn af þeim menningarviðburðum sem, eins og fótbolti og margir aðrir, geta orðið tilefni gagnrýni og umræðu. Það sem skiptir máli er að viðhalda yfirveguðu sjónarhorni og samræmi í aðgerðum okkar og mótmælum, viðurkenna að hver staða er einstök og krefst ígrundaðrar og samhengislegrar nálgunar. Í heimi þar sem spenna, ofbeldi og átök virðast vera daglegt brauð, lendum við oft í því að velta fyrir okkur hver óvinur okkar sé í raun og veru og hver sé besta leiðin til að mótmæla friði. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun