Valur mætti ÍA í 1. umferð Bestu deildar karla og var Gylfi að sjálfsögðu i liði Vals en hann var að spila sinn fyrsta leik í efstu deild. Valur vann leikinn og Gylfi skoraði. Þeir fjölmörgu sem fylgdust með leiknum fengu því skemmtilegt sjónarhorn á mark Gylfa.
Gylfi Þór skrifaði undir tveggja ára samning við Val í síðasta mánuði.
Vísir vill þakka þeim sem horfðu á og aldrei að vita nema við munum endurtaka leikinn.