UEFA segir að leikirnir fari fram þrátt fyrir hryðjuverkaógn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2024 15:30 Erling Haaland verður í sviðsljósinu með Manchester City á Bernabeu í kvöld. Getty/Justin Setterfield Knattspyrnusamband Evrópu segist vita af hótunum um hryðjuverkaárás í tengslum við leikina í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikirnir fara fram í kvöld og annað kvöld. UEFA segir jafnframt að leikirnir muni fara fram þrátt fyrir hættu á ódæðisverkum. Á samfélagskvöldmiðlum mátti í vikunni finna færslu þar sem sagt var að það væri von á hryðjuverkaárás á einum leikjanna í Meistaradeildinni en pósturinn á að hafa komið frá ISIS-liða. Vígamenn Íslamska ríkisins eru sagðir horfa til stórra íþróttaviðburða á næstu vikum og mánuðum og Ólympíuleikarnir í París eru þar ofarlega á blaði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það eru hins vegar þessir risaleikir í Meistaradeildinni sem eiga sviðsljósið næstu tvö kvöld. Arsenal tekur á móti Bayern München í London í kvöld og á sama tíma mætast Real Madrid og Manchester City í Madrid. Annað kvöld tekur Paris Saint-Germain á móti Barcelona í París og lið Atlético Madrid og Borussia Dortmund mætast í Madrid. Frönsk yfirvöld hafa tilkynnt það að aukin öryggisgæsla verði í kringum leikinn í París og kemur það til vegna fyrrnefndra hótanna. Spænska innanríkisráðuneytið segir að yfir tvö þúsund auka öryggisverðir verða á vakt en vanalegt er á fótboltaleik hjá Real og Atletico. UEFA mun hafa samband við aðila á hverjum stað til að fara betur yfir málin. Leikirnir verða aftur á móti spilaðir í kvöld. Allir leikirnir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Leikur Arsenal og Bayern München verðir á Stöð 2 Sport 2 en leikur Real Madrid og Manchester City á Vodafone Sport. Upphitun fyrir kvöldið hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18.35. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Sjá meira
UEFA segir jafnframt að leikirnir muni fara fram þrátt fyrir hættu á ódæðisverkum. Á samfélagskvöldmiðlum mátti í vikunni finna færslu þar sem sagt var að það væri von á hryðjuverkaárás á einum leikjanna í Meistaradeildinni en pósturinn á að hafa komið frá ISIS-liða. Vígamenn Íslamska ríkisins eru sagðir horfa til stórra íþróttaviðburða á næstu vikum og mánuðum og Ólympíuleikarnir í París eru þar ofarlega á blaði. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Það eru hins vegar þessir risaleikir í Meistaradeildinni sem eiga sviðsljósið næstu tvö kvöld. Arsenal tekur á móti Bayern München í London í kvöld og á sama tíma mætast Real Madrid og Manchester City í Madrid. Annað kvöld tekur Paris Saint-Germain á móti Barcelona í París og lið Atlético Madrid og Borussia Dortmund mætast í Madrid. Frönsk yfirvöld hafa tilkynnt það að aukin öryggisgæsla verði í kringum leikinn í París og kemur það til vegna fyrrnefndra hótanna. Spænska innanríkisráðuneytið segir að yfir tvö þúsund auka öryggisverðir verða á vakt en vanalegt er á fótboltaleik hjá Real og Atletico. UEFA mun hafa samband við aðila á hverjum stað til að fara betur yfir málin. Leikirnir verða aftur á móti spilaðir í kvöld. Allir leikirnir verða sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Leikur Arsenal og Bayern München verðir á Stöð 2 Sport 2 en leikur Real Madrid og Manchester City á Vodafone Sport. Upphitun fyrir kvöldið hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 18.35.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Sjá meira