Úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta hefst í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 15:18 Tindastóll er ríkjandi Íslandsmeistari eftir sigur á Val í oddaleik 18. maí í fyrra. Vísir/Hulda Margrét Það eru liðnir 328 dagar frá oddaleiknum í fyrra en nú er biðin loksins á enda. Æsispennandi deildarkeppni gefur góð fyrirheit fyrir keppnina í ár. Síðasta úrslitakeppni karlakörfunnar sló öll met í vinsældum þar sem Tindastólsmenn urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið í sögu félagsins eftir sigur í æsispennandi oddaleik á móti Val á Hlíðarenda. Í kvöld byrjar fjörið aftur og það bíða margir spenntir. Átta liða úrslit Subway deildar karla fara af stað í kvöld, miðvikudaginn 10. apríl, með tveim viðureignum og svo fara seinni tvær fram á morgun fimmtudaginn 11. apríl. Í kvöld mætast liðin í 1. og 8. sæti, Valur og Höttur, og svo liðin í 4. og 5. sæti eða Njarðvík og Þór Þorlákshöfn. Á morgun mætast síðan liðin í 2. og 7. sæti, Grindavík og Tindastóll, og svo liðin í 3. og 6. sæti, Keflavík og Álftanes. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2. Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskránna í átta liða úrslitunum. Gert er ráð fyrir að undanúrslit hefjist mánudaginn 29. apríl og þriðjudaginn 30. apríl. Klárist allar viðureignir í þremur leikjum, þá verður horft til þess að hefja undanúrslit fyrr, ef kostur gefst að koma því fyrir í dagatali. Tímasetningar oddaleikja verða ákveðnar þegar fyrir liggur hvaða leikir, ef einhverjir, fara fram. Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf Subway-deild karla Valur Höttur UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Síðasta úrslitakeppni karlakörfunnar sló öll met í vinsældum þar sem Tindastólsmenn urðu Íslandsmeistarar í fyrsta skiptið í sögu félagsins eftir sigur í æsispennandi oddaleik á móti Val á Hlíðarenda. Í kvöld byrjar fjörið aftur og það bíða margir spenntir. Átta liða úrslit Subway deildar karla fara af stað í kvöld, miðvikudaginn 10. apríl, með tveim viðureignum og svo fara seinni tvær fram á morgun fimmtudaginn 11. apríl. Í kvöld mætast liðin í 1. og 8. sæti, Valur og Höttur, og svo liðin í 4. og 5. sæti eða Njarðvík og Þór Þorlákshöfn. Á morgun mætast síðan liðin í 2. og 7. sæti, Grindavík og Tindastóll, og svo liðin í 3. og 6. sæti, Keflavík og Álftanes. Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Allir leikirnir eru sýndir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2. Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskránna í átta liða úrslitunum. Gert er ráð fyrir að undanúrslit hefjist mánudaginn 29. apríl og þriðjudaginn 30. apríl. Klárist allar viðureignir í þremur leikjum, þá verður horft til þess að hefja undanúrslit fyrr, ef kostur gefst að koma því fyrir í dagatali. Tímasetningar oddaleikja verða ákveðnar þegar fyrir liggur hvaða leikir, ef einhverjir, fara fram. Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf
Leikjaplanið í átta liða úrslitum Subway deildar karla: (1) Valur – (8) Höttur Leikur 1 – 10. apríl 20:15 (N1 höllin) Leikur 2 – 14. apríl 19:00 (MVA höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:00 (N1 höllin) Leikur 4 – 22. apríl 19:00 (MVA höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (N1 höllin) *ef með þarf (2) Grindavík – (7) Tindastóll Leikur 1 – 11. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 2 – 15. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) Leikur 3 – 19. apríl 19:30 (Smárinn) Leikur 4 – 23. apríl 19:30 (Sauðárkrókur) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Smárinn) *ef með þarf (3) Keflavík – (6) Álftanes Leikur 1 – 11. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 2 – 15. apríl 19:00 (Álftanes) Leikur 3 – 19. apríl 19:00 (Blue höllin) Leikur 4 – 23. apríl 19:00 (Álftanes) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Blue höllin) *ef með þarf (4) Njarðvík – (5) Þór Þ. Leikur 1 – 10. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 2 – 14. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) Leikur 3 – 18. apríl 19:30 (Ljónagryfjan) Leikur 4 – 22. apríl 19:30 (Icelandic Glacial höllin) *ef með þarf Leikur 5 – 25. apríl 19:15 (Ljónagryfjan) *ef með þarf
Subway-deild karla Valur Höttur UMF Njarðvík Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira