Sjáðu öll mörkin í París og Madrid: Daninn hetja með fyrstu snertingu Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2024 09:30 Andreas Christensen var vel fagnað eftir sigurmarkið gegn PSG í gærkvöld. Getty/Ibrahim Ezzat Það var svo sannarlega nóg skorað af mörkum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá öll mörkin hér á Vísi, bæði úr leik PSG og Barcelona, og Atlético Madrid og Dortmund. Börsungar eru í góðum málum í einvígi sínu við PSG um að komast í undanúrslit, eftir 3-2 sigur í París í gærkvöld. Daninn Andreas Christensen skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu á 77. mínútu, úr sinni fyrstu snertingu eftir að hafa komið inn á sem varnarmaður. Raphinha hafði komið Barcelona í 1-0 í fyrri hálfleik en PSG hóf þann seinni af miklum krafti og komst yfir með mörkum frá Ousmane Dembélé og Vitinha. Raphinha náði að jafna metin með sínu öðru marki, eftir stórkostlega sendingu Pedri, og Christensen sá svo til þess að Barcelona færi með eins marks forskot í seinni leikinn næsta þriðjudag. Klippa: Mörk PSG og Barcelona Í Madrid unnu heimamenn í Atlético 2-1 sigur á Dortmund. Rodrigo De Paul nýtti sér skelfileg mistök í vörn Dortmund til að skora strax á fjórðu mínútu, og Samuel Lino bætti við öðru marki eftir sendingu Antoine Griezmann. Dortmund er hins vegar vel inni í einvíginu eftir að Sebastien Haller skoraði með föstu skoti úr teignum þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Klippa: Mörk Atlético Madrid og Dortmund Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. 10. apríl 2024 20:55 Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10. apríl 2024 21:05 Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 10. apríl 2024 11:31 Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. 10. apríl 2024 09:30 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Börsungar eru í góðum málum í einvígi sínu við PSG um að komast í undanúrslit, eftir 3-2 sigur í París í gærkvöld. Daninn Andreas Christensen skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu á 77. mínútu, úr sinni fyrstu snertingu eftir að hafa komið inn á sem varnarmaður. Raphinha hafði komið Barcelona í 1-0 í fyrri hálfleik en PSG hóf þann seinni af miklum krafti og komst yfir með mörkum frá Ousmane Dembélé og Vitinha. Raphinha náði að jafna metin með sínu öðru marki, eftir stórkostlega sendingu Pedri, og Christensen sá svo til þess að Barcelona færi með eins marks forskot í seinni leikinn næsta þriðjudag. Klippa: Mörk PSG og Barcelona Í Madrid unnu heimamenn í Atlético 2-1 sigur á Dortmund. Rodrigo De Paul nýtti sér skelfileg mistök í vörn Dortmund til að skora strax á fjórðu mínútu, og Samuel Lino bætti við öðru marki eftir sendingu Antoine Griezmann. Dortmund er hins vegar vel inni í einvíginu eftir að Sebastien Haller skoraði með föstu skoti úr teignum þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Klippa: Mörk Atlético Madrid og Dortmund
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. 10. apríl 2024 20:55 Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10. apríl 2024 21:05 Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 10. apríl 2024 11:31 Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. 10. apríl 2024 09:30 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Frábær sigur Börsunga í París Barcelona vann frábæran 3-2 útisigur á París Saint-Germain í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn var sveiflukenndur en bæði lið voru með forystuna á einhverjum tímapunkti. 10. apríl 2024 20:55
Einvígið lifir þökk sé marki undir lokin Atlético Madrid hefur ekki enn tapað í útsláttarkeppni Meistaradeild Evrópu undir stjórn Diego Simeone. Leikirnir eru nú orðnir 17 talsins en Atlétíco lagði Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 10. apríl 2024 21:05
Vildi ekki dæma víti á „barnaleg mistök“ Arsenal Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern, var afar reiður yfir útskýringum dómarans á því af hverju ekki skyldi dæmd vítaspyrna á Arsenal vegna furðulegs atviks í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 10. apríl 2024 11:31
Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. 10. apríl 2024 09:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn