„Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. apríl 2024 22:12 Svavar Birgisson þjálfari Tindastóls. Vísir/Vilhelm Svavar Atli Birgisson lofaði betri frammistöðu Tindastóls þegar liðið mætir Grindavík á nýjan leik í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar. Tindastóll tapaði 111-88 þegar liðin mættust í Smáranum í kvöld. „Við brotnum full auðveldlega, það má segja það. Þú vinnur ekki neitt í úrslitakeppninni með því að fá á þig 111 stig, alveg skítsama hvað þú gerir í sókninni. Ekki nema þú skorir 112 en það er langsóttur möguleiki samt,“ sagði Svavar í viðtali við Vísi eftir leik. „Við vorum bara allir „off“, allir sem einn. Það er eins og við höfum ekki ráðið við spennustigið, við verkefnið. Þá verður þetta eins og bolti sem fer að rúlla í öfuga átt.“ Svavar benti þó á að þrátt fyrir stórt tap í kvöld þá væri Grindavík bara með einn sigur í einvíginu. „Það er bara 1-0 í seríunni og hvort sem þú tapar með einu eða tuttugu þá er það bara næsti leikur. Þá verður mögulega allt annað uppi á teningunum.“ Grindavík lenti í 2. sæti í Subway-deildinni og Tindastóll í 7. sætinu. Þrátt fyrir það snerist umræðan fyrir einvígið að einhverju leyti um það að Grindvíkingar hefðu verið óheppnir að lenda á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í 8-liða úrslitum. Truflaði þetta lið Tindastóls? „Í raun ekki. Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér. Þeir eru búnir að tala sig upp í að ætla að verða Íslandsmeistarar og allt það. Við erum búnir að vera í bölvuðu basli í allan vetur og þetta er bara framhald af því. Þetta er ekki staðurinn sem við ætluðum að vera á.“ Svavar var með á hreinu hvað lið Tindstóls ætlaði sér að færa stuðningsmönnum liðsins á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik. „Miklu betri frammistöðu en þetta. Ég lofa því bara hér og nú að hún verður á öðru plani en þetta sem við sýndu í dag. Því það var ekki nógu gott.“ Subway-deild karla Tindastóll UMF Grindavík Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Sjá meira
„Við brotnum full auðveldlega, það má segja það. Þú vinnur ekki neitt í úrslitakeppninni með því að fá á þig 111 stig, alveg skítsama hvað þú gerir í sókninni. Ekki nema þú skorir 112 en það er langsóttur möguleiki samt,“ sagði Svavar í viðtali við Vísi eftir leik. „Við vorum bara allir „off“, allir sem einn. Það er eins og við höfum ekki ráðið við spennustigið, við verkefnið. Þá verður þetta eins og bolti sem fer að rúlla í öfuga átt.“ Svavar benti þó á að þrátt fyrir stórt tap í kvöld þá væri Grindavík bara með einn sigur í einvíginu. „Það er bara 1-0 í seríunni og hvort sem þú tapar með einu eða tuttugu þá er það bara næsti leikur. Þá verður mögulega allt annað uppi á teningunum.“ Grindavík lenti í 2. sæti í Subway-deildinni og Tindastóll í 7. sætinu. Þrátt fyrir það snerist umræðan fyrir einvígið að einhverju leyti um það að Grindvíkingar hefðu verið óheppnir að lenda á móti Íslandsmeisturum Tindastóls í 8-liða úrslitum. Truflaði þetta lið Tindastóls? „Í raun ekki. Við erum undirhundarnir í þessari seríu finnst mér. Þeir eru búnir að tala sig upp í að ætla að verða Íslandsmeistarar og allt það. Við erum búnir að vera í bölvuðu basli í allan vetur og þetta er bara framhald af því. Þetta er ekki staðurinn sem við ætluðum að vera á.“ Svavar var með á hreinu hvað lið Tindstóls ætlaði sér að færa stuðningsmönnum liðsins á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik. „Miklu betri frammistöðu en þetta. Ég lofa því bara hér og nú að hún verður á öðru plani en þetta sem við sýndu í dag. Því það var ekki nógu gott.“
Subway-deild karla Tindastóll UMF Grindavík Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Njarðvíkingar með sópinn á lofti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Sjá meira