Strandaglópar kölluðu eftir hjálp með pálmablöðum Samúel Karl Ólason skrifar 12. apríl 2024 11:35 Mennirnir fundust úr lofti. Strandgæsla Bandaríkjanna Meðlimir Strandgæslu Bandaríkjanna björguðu í vikunni þremur mönnum sem voru strandaglópar á eyðieyju í miðju Kyrrahafinu. Mennirnir fundust eftir að áhöfn flugvélar sá pálmablöð sem þeir höfðu raðað í fjöru eyjunnar og notað til að skrifa „Help“ eða „Hjálp“. Mennirnir höfðu siglt af stað frá Polowat-baugey á tuttugu feta bát með utanborðsmótor á páskadag, 31. mars, en lent í vandræðum á siglingunni. Þeir enduðu svo á hinni afskekktu Pikelot-baugey, sem er um hundrað sjómílur norðvestur af Polowat, en komust ekki þaðan vegna vélarvandræða. Þegar engar fregnir bárust af þeim eftir nokkra daga leituðu ættingjar þeirra aðstoðar. Þann 6. apríl rataði aðstoðarbeiðni til Strandgæslu Bandaríkjanna. Mennirnir eru allir á fimmtugsaldri og með mikla reynslu af siglingum á svæðinu, samkvæmt tilkynningu á vef strandgæslunnar. Upprunalega spannaði leitarsvæðið um 78 þúsund fersjómílur. Áhöfn P-8 Poseidon eftirlitsflugvélar kom þó auga á mennina þann 7. apríl. Þá höfðu þeir raðað pálmablöðum svo þau stöfuðu „Help“. Áhöfnin kastaði birgða til mannanna úr lofti, svo þeir gátu lifað af þar til aðstoð barst, og einnig talstöð svo hægt væri að tala við það. Þeir voru við góða heilsu þar sem þeir höfðu boðað kókoshnetur og þeir höfðu einnig fundið sér ferskt vatn á eyjunni. Skipið USCGC Oliver Henry var sent á vettvang og náði til mannanna þann 9. apríl og voru þeir fluttir aftur til Polowat. Míkrónesía Bandaríkin Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Mennirnir höfðu siglt af stað frá Polowat-baugey á tuttugu feta bát með utanborðsmótor á páskadag, 31. mars, en lent í vandræðum á siglingunni. Þeir enduðu svo á hinni afskekktu Pikelot-baugey, sem er um hundrað sjómílur norðvestur af Polowat, en komust ekki þaðan vegna vélarvandræða. Þegar engar fregnir bárust af þeim eftir nokkra daga leituðu ættingjar þeirra aðstoðar. Þann 6. apríl rataði aðstoðarbeiðni til Strandgæslu Bandaríkjanna. Mennirnir eru allir á fimmtugsaldri og með mikla reynslu af siglingum á svæðinu, samkvæmt tilkynningu á vef strandgæslunnar. Upprunalega spannaði leitarsvæðið um 78 þúsund fersjómílur. Áhöfn P-8 Poseidon eftirlitsflugvélar kom þó auga á mennina þann 7. apríl. Þá höfðu þeir raðað pálmablöðum svo þau stöfuðu „Help“. Áhöfnin kastaði birgða til mannanna úr lofti, svo þeir gátu lifað af þar til aðstoð barst, og einnig talstöð svo hægt væri að tala við það. Þeir voru við góða heilsu þar sem þeir höfðu boðað kókoshnetur og þeir höfðu einnig fundið sér ferskt vatn á eyjunni. Skipið USCGC Oliver Henry var sent á vettvang og náði til mannanna þann 9. apríl og voru þeir fluttir aftur til Polowat.
Míkrónesía Bandaríkin Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira