„Þetta var ekki fallegt“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 12. apríl 2024 21:40 Mynd úr síðasta leik KR gegn Fylki. Axel Óskar hreinsar boltann burt. vísir / anton brink Axel Óskar Andrésson skoraði í kvöld sitt fyrsta mark í Bestu deildinni í aðeins sínum öðrum leik fyrir KR. KR sigraði Stjörnuna verðskuldað 1-3 í leik þar sem gestirnir réðu lögum og lofum. Axel átti frábæran leik, stýrði varnarleik gestanna algjörlega og stóð vörnina eins og klettur. „Þetta er hard work, þið sáuð hvernig við vorum að vinna þetta á vellinum. Þetta var ekki fallegt. Við hlupum eins og skrímsli og unnum bara sem einn. Geggjaður leikur“ sagði Axel Óskar í samtali við Gunnlaug Jónsson strax eftir leik. Aðspurður um hvernig hann útskýrði stemmninguna í þessu KR liði sagði hann: „Það er ekki hægt að útskýra þetta. Það er slökkt á ljósunum hérna í Garðabæ en það var ekki slökkt á okkur, það er alveg greinilegt.“ Axel Óskar kom til KR fyrir tímabilið eftir góð ár í atvinnumennsku. Hann hefur farið vel af stað með liðinu. „Ég er sáttur við mína byrjun, tveir sigrar í tveimur leikjum. Það er auðvitað ennþá eitthvað sem er hægt að laga. Ég er enn að venjast stílnum en ég get ekki beðið um meira en þetta.“ sagði Axel og bætti við: „Það er gamla klisjan, einn leikur í einu en djöfull er þetta gaman“ KR hefur unnið tvo af fyrstu leikjum mótsins og er það í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem liðið nær því. Hversu langt telur Axel Óskar að KR liðið komist? „Kemur í ljós. Þú sérð þessa stráka sem koma inná þá er staðan 1-2 en við endum á að vinna 1-3. Ég hef fulla trú á hverjum einasta manni í þessum hóp.“ Besta deild karla KR Tengdar fréttir „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30 Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Sjá meira
KR sigraði Stjörnuna verðskuldað 1-3 í leik þar sem gestirnir réðu lögum og lofum. Axel átti frábæran leik, stýrði varnarleik gestanna algjörlega og stóð vörnina eins og klettur. „Þetta er hard work, þið sáuð hvernig við vorum að vinna þetta á vellinum. Þetta var ekki fallegt. Við hlupum eins og skrímsli og unnum bara sem einn. Geggjaður leikur“ sagði Axel Óskar í samtali við Gunnlaug Jónsson strax eftir leik. Aðspurður um hvernig hann útskýrði stemmninguna í þessu KR liði sagði hann: „Það er ekki hægt að útskýra þetta. Það er slökkt á ljósunum hérna í Garðabæ en það var ekki slökkt á okkur, það er alveg greinilegt.“ Axel Óskar kom til KR fyrir tímabilið eftir góð ár í atvinnumennsku. Hann hefur farið vel af stað með liðinu. „Ég er sáttur við mína byrjun, tveir sigrar í tveimur leikjum. Það er auðvitað ennþá eitthvað sem er hægt að laga. Ég er enn að venjast stílnum en ég get ekki beðið um meira en þetta.“ sagði Axel og bætti við: „Það er gamla klisjan, einn leikur í einu en djöfull er þetta gaman“ KR hefur unnið tvo af fyrstu leikjum mótsins og er það í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem liðið nær því. Hversu langt telur Axel Óskar að KR liðið komist? „Kemur í ljós. Þú sérð þessa stráka sem koma inná þá er staðan 1-2 en við endum á að vinna 1-3. Ég hef fulla trú á hverjum einasta manni í þessum hóp.“
Besta deild karla KR Tengdar fréttir „Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31 Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00 Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30 Mest lesið Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Víkingar hættir í Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Fleiri fréttir Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Sjá meira
„Velkomnir aftur KR!“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir aukin umsvif KR á félagaskiptamarkaðnum minna á gamla tíma. 4. apríl 2024 11:31
Besta-spáin 2024: Minnir á gamla tíma Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 4. apríl 2024 11:00
Axel Óskar orðinn leikmaður KR Varnarmaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur samið við KR um að leika með félaginu í Bestu deild karla í sumar. Axel kemur til liðsins frá Örebro í Svíþjóð. 8. mars 2024 16:30