Víkingur Íslandsmeistari karla og kvenna í borðtennis Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2024 13:29 Víkingar lyftu titlum í bæði karla- og kvennaflokki í 1. deild. Borðtennissamband Íslands Íslandsmeistaramót liða í borðtennis keppnisárið 2023-2024 fór fram í gær. Lið Víkinga bar sigur úr býtum bæði í karla- og kvennaflokki, en það gerðist síðast árið 2021. f.v. Nevena, Lilja og EvaPétur Stephensen Í úrslitum kvenna kepptu Sól Kristínardóttir Mixa, Harriet Cardew og Vivian Huynh, lánsleikmaður frá Osló fyrir BH, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Nevenu Tasic, Evu Jósteinsdóttur og Lilju Rós Jóhannesdóttur frá Víkingum. Þegar liðin mættust síðast endaði keppnin með jafntefli og kom því nokkuð á óvart í dag að Víkingskonur gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-0. Þar á meðal vann Lilja Sól sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í vor og Nevena vann sterkan sigur á Vivian eftir nokkurra mánaða leyfi frá íþróttinni. Með sigrinum urðu Víkingar Íslandsmeistarar kvenna sjötta árið í röð. f.v. Ísak, Ingi Darvis, Magnús og KáriPétur Stephensen Í úrslitum karla kepptu Pétur Gunnarsson, Norbert Bedö og Ellert Kristján Georgsson fyrir KR, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Inga Darvis Rodriguez, Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni og Kára Mímissyni frá Víkingum. Þessi spennandi viðureign endaði í oddaleik, og stöðunni 3-2 fyrir Víkinga. Munaði þar mestu um ríkjandi Íslandsmeistarann Inga, sem hefur búið í Svíþjóð undanfarin tvö ár til að æfa og keppa í borðtennis en hann vann tvo af leikjunum þremur. Úrslit í öðrum deildum Þá urðu Víkingar jafnframt Íslandsmeistarar í 2. deild karla eftir sigur á HK, BH Íslandsmeistarar í 3. deild karla eftir sigur á BM í Mosfellsbæ og KR Íslandsmeistarar í 2. deild kvenna eftir sigur á BR í Keflavík, fyrr í dag. Þau lið færast því upp um deild næsta haust. Borðtennis Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
f.v. Nevena, Lilja og EvaPétur Stephensen Í úrslitum kvenna kepptu Sól Kristínardóttir Mixa, Harriet Cardew og Vivian Huynh, lánsleikmaður frá Osló fyrir BH, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Nevenu Tasic, Evu Jósteinsdóttur og Lilju Rós Jóhannesdóttur frá Víkingum. Þegar liðin mættust síðast endaði keppnin með jafntefli og kom því nokkuð á óvart í dag að Víkingskonur gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-0. Þar á meðal vann Lilja Sól sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í vor og Nevena vann sterkan sigur á Vivian eftir nokkurra mánaða leyfi frá íþróttinni. Með sigrinum urðu Víkingar Íslandsmeistarar kvenna sjötta árið í röð. f.v. Ísak, Ingi Darvis, Magnús og KáriPétur Stephensen Í úrslitum karla kepptu Pétur Gunnarsson, Norbert Bedö og Ellert Kristján Georgsson fyrir KR, sem eru ríkjandi deildarmeistarar, gegn Inga Darvis Rodriguez, Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni og Kára Mímissyni frá Víkingum. Þessi spennandi viðureign endaði í oddaleik, og stöðunni 3-2 fyrir Víkinga. Munaði þar mestu um ríkjandi Íslandsmeistarann Inga, sem hefur búið í Svíþjóð undanfarin tvö ár til að æfa og keppa í borðtennis en hann vann tvo af leikjunum þremur. Úrslit í öðrum deildum Þá urðu Víkingar jafnframt Íslandsmeistarar í 2. deild karla eftir sigur á HK, BH Íslandsmeistarar í 3. deild karla eftir sigur á BM í Mosfellsbæ og KR Íslandsmeistarar í 2. deild kvenna eftir sigur á BR í Keflavík, fyrr í dag. Þau lið færast því upp um deild næsta haust.
Borðtennis Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira