Ekkert fær Scheffler stöðvað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 21:40 Scheffler er í toppmálum. EPA-EFE/JOHN G MABANGLO Scottie Scheffler er enn fremstur meðal jafningja. Hinn 27 ára gamli Scott Alexander Scheffle, betur þekktur sem Scottie Scheffler, leiðir enn Mastersmótið í golfi og hefur gert að mestu frá því í gær. Scottie Scheffler, leader by two. #themasters pic.twitter.com/3NqFPBOGFc— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Hann hefur haldið góðri spilamennsku sinni áfram í dag og er nú á 8 höggum undir pari. Þar á eftir kemur samlandi hans Homa á 5 höggum undir pari líkt og hinn sænski Ludvig Åberg. Sunday at the Masters. #themasters pic.twitter.com/91XkMyfooa— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Mótinu lýkur í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Scott Alexander Scheffle, betur þekktur sem Scottie Scheffler, leiðir enn Mastersmótið í golfi og hefur gert að mestu frá því í gær. Scottie Scheffler, leader by two. #themasters pic.twitter.com/3NqFPBOGFc— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Hann hefur haldið góðri spilamennsku sinni áfram í dag og er nú á 8 höggum undir pari. Þar á eftir kemur samlandi hans Homa á 5 höggum undir pari líkt og hinn sænski Ludvig Åberg. Sunday at the Masters. #themasters pic.twitter.com/91XkMyfooa— The Masters (@TheMasters) April 14, 2024 Mótinu lýkur í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira