Óli var búinn að vara við: „Ef þeir syngja um mig þá kveikir það í mér“ Sindri Sverrisson skrifar 16. apríl 2024 15:32 Ólafur Ólafsson naut sín í botn í Síkinu í gærkvöld og það virðist afar ólíklegt að hann komi þangað aftur í vor. Stöð 2 Sport Ólafur Ólafsson var frábær á Sauðárkróki í gær þegar Grindavík fór illa með Íslandsmeistara Tindastóls og komst í 2-0 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildarinnar í körfubolta. Óli var valinn PlayAir leiksins og hann segist einfaldlega hafa vitað að hann yrði að gera enn meira en áður, vegna umdeilds leikbanns DeAndre Kane. „Ég vissi bara að ég þyrfti að koma tilbúinn, af því að við vorum manni færri. Ég er búinn að reyna að segja Tindastóls-stuðningsmönnunum margoft að ef þeir syngja eitthvað um mig þá kveikir það bara í mér. Þeir voru að syngja eitthvað fyrir leik og það þurfti ekki mikið til að kveikja í mér. Þannig að ég var alltaf að fara að setja niður fyrsta skotið,“ sagði Óli hress í Körfuboltakvöldi eftir leik en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: PlayAir leiksins var Ólafur Ólafs Stefán Árni Pálsson benti á að Óli hefði í raun þurft að fylla í skarð karaktersins sem Kane er – fara óhikað í menn og sjá til þess að enginn í hinu liðinu fengi að vaða eitthvað uppi: „Ég var pínulítið í þessu áður fyrr en er með tvo einstaklinga í þessu núna. Ég er búinn að taka það að mér frekar að halda þeim í skefjum. En þegar ég þarf þá geri ég það,“ sagði Óli sem var líkt og margir Grindvíkingar ekki hrifinn af dómnum sem Kane fékk: „Þegar ég fékk fréttirnar um að hann [Kane] væri að fara í bann þá sendi ég svona myndband af því að það væri verið að hella bensíni á eldinn. Það þarf ekki mikið til að kveikja í okkur. Svo er hann að fá aukadaga í hvíld núna svo að hann mætir ferskur í næsta leik,“ sagði Óli en skemmtilegt spjall hans við sérfræðinga Körfuboltakvölds má sjá hér að ofan. Subway-deild karla UMF Grindavík Tindastóll Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Óli var valinn PlayAir leiksins og hann segist einfaldlega hafa vitað að hann yrði að gera enn meira en áður, vegna umdeilds leikbanns DeAndre Kane. „Ég vissi bara að ég þyrfti að koma tilbúinn, af því að við vorum manni færri. Ég er búinn að reyna að segja Tindastóls-stuðningsmönnunum margoft að ef þeir syngja eitthvað um mig þá kveikir það bara í mér. Þeir voru að syngja eitthvað fyrir leik og það þurfti ekki mikið til að kveikja í mér. Þannig að ég var alltaf að fara að setja niður fyrsta skotið,“ sagði Óli hress í Körfuboltakvöldi eftir leik en viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: PlayAir leiksins var Ólafur Ólafs Stefán Árni Pálsson benti á að Óli hefði í raun þurft að fylla í skarð karaktersins sem Kane er – fara óhikað í menn og sjá til þess að enginn í hinu liðinu fengi að vaða eitthvað uppi: „Ég var pínulítið í þessu áður fyrr en er með tvo einstaklinga í þessu núna. Ég er búinn að taka það að mér frekar að halda þeim í skefjum. En þegar ég þarf þá geri ég það,“ sagði Óli sem var líkt og margir Grindvíkingar ekki hrifinn af dómnum sem Kane fékk: „Þegar ég fékk fréttirnar um að hann [Kane] væri að fara í bann þá sendi ég svona myndband af því að það væri verið að hella bensíni á eldinn. Það þarf ekki mikið til að kveikja í okkur. Svo er hann að fá aukadaga í hvíld núna svo að hann mætir ferskur í næsta leik,“ sagði Óli en skemmtilegt spjall hans við sérfræðinga Körfuboltakvölds má sjá hér að ofan.
Subway-deild karla UMF Grindavík Tindastóll Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum