Öskrandi húsaskortur, átök í þinginu og þunglyndi í boltanum Árni Sæberg skrifar 16. apríl 2024 18:20 Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar les fréttirnar í kvöld sem eru í opinni í dagskrá. Stöð 2 Byggja þarf helmingi meira en nú er gert til að mæta húsnæðisþörf og hagfræðingur býst við miklum verðhækkunum á næstunni vegna þessa. Háir stýrivextir hafa hægt á uppbyggingu og samdráttur í framkvæmdum á milli ára nemur þriðjungi. Við fjöllum um varhugaverða þróun á húsnæðismarkaði í kvöldfréttum Stöðvar 2. Við ræðum við eiganda eins stærsta verktakafyrirtækis landsins í beinni útsendingu. Við verðum einnig í beinni frá Alþingi, förum yfir nýja fjármálaætlun sem geymir engar tillögur um niðurskurð, og heyrum í Pírötum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Tveir fyrrverandi frambjóðendur koma í myndver og ræða dóm Mannréttindadómstóls Evrópu sem telur að brotið hafi verið gegn mannréttindum þeirra við framkvæmd síðustu kosninga. Þá hittum við listamanninn Sindra Ploder, sjáum myndir frá stórbruna í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá frumsýningu nýrrar íslenskrar heimildamyndar. Í sportinu verður rætt við framkvæmdastjóra HSÍ um gestgjafahlutverk Íslands á HM karla í handbolta auk þess sem fótboltamaður í Breiðabliki opnar sig um þunglyndi. Í Íslandi í dag verður rætt við einn fremsta sundmann þjóðarinnar sem vill að dánaraðstoð verði leidd í lög. Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16. apríl 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Við ræðum við eiganda eins stærsta verktakafyrirtækis landsins í beinni útsendingu. Við verðum einnig í beinni frá Alþingi, förum yfir nýja fjármálaætlun sem geymir engar tillögur um niðurskurð, og heyrum í Pírötum um vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Tveir fyrrverandi frambjóðendur koma í myndver og ræða dóm Mannréttindadómstóls Evrópu sem telur að brotið hafi verið gegn mannréttindum þeirra við framkvæmd síðustu kosninga. Þá hittum við listamanninn Sindra Ploder, sjáum myndir frá stórbruna í Kaupmannahöfn og verðum í beinni frá frumsýningu nýrrar íslenskrar heimildamyndar. Í sportinu verður rætt við framkvæmdastjóra HSÍ um gestgjafahlutverk Íslands á HM karla í handbolta auk þess sem fótboltamaður í Breiðabliki opnar sig um þunglyndi. Í Íslandi í dag verður rætt við einn fremsta sundmann þjóðarinnar sem vill að dánaraðstoð verði leidd í lög. Kvöldfréttir Stöðvar 2 verða í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 16. apríl 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira