„Mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugardaginn“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. apríl 2024 22:16 Gunnar Magnússon gat leyft sér að fagna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var gríðarlega sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir tóku á móti Stjörnunni í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Afturelding var með yfirhöndina frá fyrstu mínútu og unnu að lokum ellefu marka sigur 35-24 sem tryggði liðinu sæti í undanúrslitum. „Ég er ótrúlega ánægður með strákana, við mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugardaginn. Við vorum ósáttir með frammistöðuna þar og það sást eftir tvær, þrjár mínútur að við voru klárir, náðum tökum á leiknum og vorum með undirtökin allan leikinn, við spiluðum frábærlega“ Stjarnan vann síðasta leik liðanna og aðspurður hvað þeir hefðu bætt á milli leikja var Gunnar fljótur að svara og sagðist hafa bætt allt saman. „Allt saman, auðvitað hugarfarið mest. Við nýttum breiddina vel og héldum uppi orkustiginu. Svo erum við fyrir framan okkar fólk og með þessa stemmningu í húsinu, þá er allt hægt. “ Afturelding mætir Val í næsta leik og ætlar Afturelding að nýta heimaleikjaréttinn. „Það verður gaman að glíma við Val. Við eigum heimaleikjaréttinn, við erum í öðru sæti og við verðum að nýta okkur hann og nýta þessa gryfju hérna í Mosó, það verður kjaftfullt hús. Við fáum núna smá tíma til að undirbúa okkur og við mætum klárir og kannski reynslunni ríkari frá því í fyrra. Við duttum út í undanúrslitunum í fyrra og okkur langar meira núna. “ Gunnar er spenntur fyrir einvíginu og býst við algjörri veislu. „Þeir eru með frábært lið og þegar þú ert kominn í undanúrslit þá eru bara góð lið eftir. Þetta verður hörku einvígi. Valur eru frábært lið og við líka. Þetta verður algjör veisla. “ Handbolti Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Sjá meira
„Ég er ótrúlega ánægður með strákana, við mættum klárir og ætluðum að svara fyrir laugardaginn. Við vorum ósáttir með frammistöðuna þar og það sást eftir tvær, þrjár mínútur að við voru klárir, náðum tökum á leiknum og vorum með undirtökin allan leikinn, við spiluðum frábærlega“ Stjarnan vann síðasta leik liðanna og aðspurður hvað þeir hefðu bætt á milli leikja var Gunnar fljótur að svara og sagðist hafa bætt allt saman. „Allt saman, auðvitað hugarfarið mest. Við nýttum breiddina vel og héldum uppi orkustiginu. Svo erum við fyrir framan okkar fólk og með þessa stemmningu í húsinu, þá er allt hægt. “ Afturelding mætir Val í næsta leik og ætlar Afturelding að nýta heimaleikjaréttinn. „Það verður gaman að glíma við Val. Við eigum heimaleikjaréttinn, við erum í öðru sæti og við verðum að nýta okkur hann og nýta þessa gryfju hérna í Mosó, það verður kjaftfullt hús. Við fáum núna smá tíma til að undirbúa okkur og við mætum klárir og kannski reynslunni ríkari frá því í fyrra. Við duttum út í undanúrslitunum í fyrra og okkur langar meira núna. “ Gunnar er spenntur fyrir einvíginu og býst við algjörri veislu. „Þeir eru með frábært lið og þegar þú ert kominn í undanúrslit þá eru bara góð lið eftir. Þetta verður hörku einvígi. Valur eru frábært lið og við líka. Þetta verður algjör veisla. “
Handbolti Olís-deild karla Afturelding Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur tylla sér á toppinn Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Sjá meira