Náttúran helsta ástæðan fyrir ferðalögum til Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2024 08:02 Tveir af hverjum þremur ferðamönnum sem heimsóttu Ísland í fyrra ferðuðust um Reykjanesið. Vísir/Vilhelm Erlendir ferðamennn sóttu Ísland einna helst vegna náttúrunnar í fyrra. Langflestir heimsóttu höfuðborgarsvæðið og Suðurland en þrettán prósent lögðu leið sína á Vestfirði. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem ferðamálastofa lét gera meðal erlendra ferðamanna og Morgunblaðið greinir frá í morgun. Þar segir að 97 prósent svarenda hafi sagt náttúruna hafa haft áhrif að miklu eða einhverju leyti á þá ákvörðun að ferðast hingað til lands. Áhugi á norðurslóðum hafði áhrif á 84,6 prósent og náttúrutengd afþreying á tæp 80 prósent svarenda. Tæp sextíu prósent höfðu þá fengið meðmæli frá vinum eða ættingjum um að ferðast til landsins. Þá hafi ferðamennirnir dvalið að meðaltali sjö nætur á landinu, sem er aðeins styttra en árið á undan. Níutíu prósent heimsóttu höfuðborgarsvæðið, fjórir af hverjum fimm ferðuðust um Suðurland, tveir af þremur um Reykjanesið, tæplega helmingur um Vesturland, tæplega þriðjungur um Norðurland, tæp þrjátíu prósent um Austurland og 13 prósent um Vestfirði. Fram kemur í frétt Morgunblaðsins að sjö af hverjum tíu hafi svarað því til að Íslandsheimsóknin hafi farið fram úr væntingum. Þá virðast erlendir ferðamenn duglegir að nýta fjölbreytta afþreyingarmöguleika. 56,2 prósent höfðu farið í náttúruböð, 40 prósent nýtt sér spa- eða dekurmeðferðir, 34 prósent farið á söfn, 33 prósent farið í skoðunarferð með rútu og 21 prósent farið í sund. Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem ferðamálastofa lét gera meðal erlendra ferðamanna og Morgunblaðið greinir frá í morgun. Þar segir að 97 prósent svarenda hafi sagt náttúruna hafa haft áhrif að miklu eða einhverju leyti á þá ákvörðun að ferðast hingað til lands. Áhugi á norðurslóðum hafði áhrif á 84,6 prósent og náttúrutengd afþreying á tæp 80 prósent svarenda. Tæp sextíu prósent höfðu þá fengið meðmæli frá vinum eða ættingjum um að ferðast til landsins. Þá hafi ferðamennirnir dvalið að meðaltali sjö nætur á landinu, sem er aðeins styttra en árið á undan. Níutíu prósent heimsóttu höfuðborgarsvæðið, fjórir af hverjum fimm ferðuðust um Suðurland, tveir af þremur um Reykjanesið, tæplega helmingur um Vesturland, tæplega þriðjungur um Norðurland, tæp þrjátíu prósent um Austurland og 13 prósent um Vestfirði. Fram kemur í frétt Morgunblaðsins að sjö af hverjum tíu hafi svarað því til að Íslandsheimsóknin hafi farið fram úr væntingum. Þá virðast erlendir ferðamenn duglegir að nýta fjölbreytta afþreyingarmöguleika. 56,2 prósent höfðu farið í náttúruböð, 40 prósent nýtt sér spa- eða dekurmeðferðir, 34 prósent farið á söfn, 33 prósent farið í skoðunarferð með rútu og 21 prósent farið í sund.
Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira