Nagelsmann framlengir samning sinn við þýska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. apríl 2024 10:11 Julian Nagelsmann þjálfar þýska landsliðið áfram. Getty/Boris Streubel Ekkert verður að því að Julian Nagelsmann taki við Bayern München í sumar því hann hefur fengið nýjan samning hjá þýska knattspyrnusambandinu. Nagelsmann var bara með samning fram yfir Evrópukeppnina í sumar en nýr samningur hans nær nú yfir heimsmeistaramótið sumarið 2026. Þjóðverjar eru á heimavelli á EM í sumar og liðið hefur spilað mun betur undanfarið eftir mjög slaka byrjun undir stjórn Nagelsmann. OFFICIAL: Julian Nagelsmann has signed new deal as German national team head coach until World Cup 2026. This is a decision of the heart. It is a great honour to be able to coach the national team. We can ispire the country . pic.twitter.com/0bGwtU9EZ2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2024 Nagelsmann hafði verið mikið orðaður við sitt gamla starf hjá Bayern en þýska stórliðið leitir að eftirmanni Thomas Tuchel. Nú þurfa Bæjarar að leita annað. Hinn 36 ára gamli Nagelsmann valdi það að halda áfram með þýska landsliðið. „Þetta er ákvörðun sem kemur frá hjartanu. Það er mikill heiður að fá að þjálfa þýska landsliðið og fá að vinna með bestu fótboltamönnum þjóðarinnar,“ sagði Nagelsmann í viðtali á heimasíðu þýska sambandsins. BREAKING: Julian Nagelsmann has announced that he will remain as Germany head coach beyond Euro 2024 despite interest from Bayern Munich pic.twitter.com/GBofva7JSm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024 Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Nagelsmann var bara með samning fram yfir Evrópukeppnina í sumar en nýr samningur hans nær nú yfir heimsmeistaramótið sumarið 2026. Þjóðverjar eru á heimavelli á EM í sumar og liðið hefur spilað mun betur undanfarið eftir mjög slaka byrjun undir stjórn Nagelsmann. OFFICIAL: Julian Nagelsmann has signed new deal as German national team head coach until World Cup 2026. This is a decision of the heart. It is a great honour to be able to coach the national team. We can ispire the country . pic.twitter.com/0bGwtU9EZ2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 19, 2024 Nagelsmann hafði verið mikið orðaður við sitt gamla starf hjá Bayern en þýska stórliðið leitir að eftirmanni Thomas Tuchel. Nú þurfa Bæjarar að leita annað. Hinn 36 ára gamli Nagelsmann valdi það að halda áfram með þýska landsliðið. „Þetta er ákvörðun sem kemur frá hjartanu. Það er mikill heiður að fá að þjálfa þýska landsliðið og fá að vinna með bestu fótboltamönnum þjóðarinnar,“ sagði Nagelsmann í viðtali á heimasíðu þýska sambandsins. BREAKING: Julian Nagelsmann has announced that he will remain as Germany head coach beyond Euro 2024 despite interest from Bayern Munich pic.twitter.com/GBofva7JSm— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira