Besti vinur úlfanna hlakkar til að tengjast áhorfendum í Hörpu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. apríl 2024 21:01 Hélène Grimaud er ekki aðeins framúrskarandi einleikari sem sér tónlist lit heldur líka mikill dýravinur. Stöð 2 Margverðlaunaður franskur píanóleikari kemur fram með einni fremstu sinfóníuhljómsveit Þýskalands, Bamberg, í Hörpu annað kvöld. Hélène Grimaud er ekki aðeins framúrskarandi einleikari sem sér tónlist lit heldur líka mikill dýravinur. Hún kom að stofnun Verndunarmiðstöðvar fyrir úlfa í New York en á landareign hennar er rannsóknarsetur fyrir úlfa. „Það er svo mikill misskilningur í gangi um þessi dýr og hegðun þeirra en um leið er þetta topprándýr í vistkerfinu og gegnir mjög mikilvægu hlutverki.“ Náttúran og dýraríkið er Hélène gríðarlegur innblástur. „Allt tengist. Allar greinar tilveru okkar; allt frá vísindum, til trúarbragða og lista. Allt á rætur í altæku innsæi og ef maður lítur á, sérstaklega þýsku rómantísku tónskáldin þá var náttúran æðsta andagift þeirra. Þar fundu þeir innblásturinn og styrk sinn. Og ég held að það sama eigi við um okkur. Hún er nokkuð sem er yfirþyrmandi en alls ekki á neikvæðan hátt. Náttúran fær mann til að fyllast lotningu vegna fegurðar og mikilfengleika. Þetta er merki um að það sé eitthvað miklu stærra en við sjálf þarna úti.“ Hún hlakkar til að tengjast íslenskum áhorfendum annað kvöld í gegnum tónlist og kyrrð. „Þegar tilfinningarnar taka völdin stöðvast tíminn, þá ríkir kyrrðin. Tengingin verður að vera til staðar og við verðum saman,“ segir Hélène um tónleikana annað kvöld. Nánari upplýsingar um tónleikana má finna á vef Hörpu. Tónlist Dýr Menning Harpa Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Hélène Grimaud er ekki aðeins framúrskarandi einleikari sem sér tónlist lit heldur líka mikill dýravinur. Hún kom að stofnun Verndunarmiðstöðvar fyrir úlfa í New York en á landareign hennar er rannsóknarsetur fyrir úlfa. „Það er svo mikill misskilningur í gangi um þessi dýr og hegðun þeirra en um leið er þetta topprándýr í vistkerfinu og gegnir mjög mikilvægu hlutverki.“ Náttúran og dýraríkið er Hélène gríðarlegur innblástur. „Allt tengist. Allar greinar tilveru okkar; allt frá vísindum, til trúarbragða og lista. Allt á rætur í altæku innsæi og ef maður lítur á, sérstaklega þýsku rómantísku tónskáldin þá var náttúran æðsta andagift þeirra. Þar fundu þeir innblásturinn og styrk sinn. Og ég held að það sama eigi við um okkur. Hún er nokkuð sem er yfirþyrmandi en alls ekki á neikvæðan hátt. Náttúran fær mann til að fyllast lotningu vegna fegurðar og mikilfengleika. Þetta er merki um að það sé eitthvað miklu stærra en við sjálf þarna úti.“ Hún hlakkar til að tengjast íslenskum áhorfendum annað kvöld í gegnum tónlist og kyrrð. „Þegar tilfinningarnar taka völdin stöðvast tíminn, þá ríkir kyrrðin. Tengingin verður að vera til staðar og við verðum saman,“ segir Hélène um tónleikana annað kvöld. Nánari upplýsingar um tónleikana má finna á vef Hörpu.
Tónlist Dýr Menning Harpa Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira