Sjáðu Arnór Ingva skora glæsimark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2024 15:06 Arnór Ingvi Traustason skoraði fallegt mark beint úr aukaspyrnu. Getty/Andrzej Iwanczuk Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu en Norrköping náði ekki að landa sigri þrátt fyrir að vera manni fleiri í hálftíma. Norrköping varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á útivelli á móti IFK Gautaborg í sænsku deildinni en í augum Norrköping liðsins þá eru þetta töpuð stig. Arnór Traustason prickade in en vacker frispark i den 33:e minuten, men IFK Göteborg kvitterade kort därpå och vi har lika in i halvtid. Framåt, Kamrater! GBG-IFK | 1-1 #ifknorrköping pic.twitter.com/Nlr5Ywsx5u— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) April 20, 2024 Arnór kom Norrköping í 1-0 á 33. mínútu með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu en Gautaborg jafnaði á 40. mínútu. Það má sjá markið hér fyrir neðan. Gautaborg missti síðan mann af velli á 61. mínútu en Norrköping nýtti sér ekki þá stöðu. Anders Trondsen fékk sitt annað gula spjald og dæmt á sig víti. Tim Prica klikkaði hins vegar á vítaspyrnunni og staðan var enn jöfn. Ísak Andri Sigurgeirsson kom inn á sem varamaður tíu mínútum fyrir leikslok. Hann átti skot á mark í uppbótatíma en náði því miður ekki að tryggja sínu liði öll stigin. Vilken frispark! Arnór Traustason med ledningsmålet för IFK Norrköping Se matchen på Kanal 5 och discovery+ pic.twitter.com/C42Ye0ICN3— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 20, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Norrköping varð að sætta sig við 1-1 jafntefli á útivelli á móti IFK Gautaborg í sænsku deildinni en í augum Norrköping liðsins þá eru þetta töpuð stig. Arnór Traustason prickade in en vacker frispark i den 33:e minuten, men IFK Göteborg kvitterade kort därpå och vi har lika in i halvtid. Framåt, Kamrater! GBG-IFK | 1-1 #ifknorrköping pic.twitter.com/Nlr5Ywsx5u— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) April 20, 2024 Arnór kom Norrköping í 1-0 á 33. mínútu með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu en Gautaborg jafnaði á 40. mínútu. Það má sjá markið hér fyrir neðan. Gautaborg missti síðan mann af velli á 61. mínútu en Norrköping nýtti sér ekki þá stöðu. Anders Trondsen fékk sitt annað gula spjald og dæmt á sig víti. Tim Prica klikkaði hins vegar á vítaspyrnunni og staðan var enn jöfn. Ísak Andri Sigurgeirsson kom inn á sem varamaður tíu mínútum fyrir leikslok. Hann átti skot á mark í uppbótatíma en náði því miður ekki að tryggja sínu liði öll stigin. Vilken frispark! Arnór Traustason med ledningsmålet för IFK Norrköping Se matchen på Kanal 5 och discovery+ pic.twitter.com/C42Ye0ICN3— discovery+ sport (@dplus_sportSE) April 20, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira