„Höfðum stjórn á leiknum allan tímann“ Hjörvar Ólafsson skrifar 21. apríl 2024 19:57 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, á hliðarlínunni í leik hjá FH. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum sáttur við lærisveina sína þegar liðið komst yfir í 1-0 í rimmu sinni við ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Það var liðsheildin sem skilaði þessum sigri. Mér fannst allir spila mjög vel enda fátt annað hægt í svona aðstæðum eins og voru í Kriaknum í kvöld. Það var frábær stemming og leikmenn hrifust með andrúmsloftinu og spiluðu glimrandi handbolta,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur að leik loknum. „Mér fannst við halda haus og hafa fulla stjórn á leiknum allan leikinn og ég er virkilega sáttur við það. Eyjamenn áttu nokkur áhlaup en það var ekkert panikk í okkar herbúðum við það. Það var hárrétt blanada af ákefð, skynsemi og ró í okkar leik,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við erum með gott leikplan og konsept og við héldum okkur við það sem við lögðum upp með og það gladdi mig að sjálfsögðu. Við vitum hverjir eru styrkleikar okkar og við nýttum þá vel að þessu sinni. Vörnin var sterk og Daníel Freyr varði bara vel þar á bakvið,“ sagði hann. „Nú erum við komnir á þann kafla í tímabilinu þar sem það er lítið æft og mikið spilað sem er bara geggjað. Þetta var hraður og mjög skemmtilegur leikur þar sem það var mikið keyrt í bakið á hvor öðrum. Það komu allir heilir út úr þessum leik og nú er bara að endurheimta og búa okkur undir næsta bardaga í Eyjum. Þar verður geggjuð stemming og vonandi að sem flestir FH-ingar geri sér dagsferð og mæti til Vestmannaeyja með okkur,“ sagði Sigursteinn um framhaldið. Olís-deild karla FH Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira
„Það var liðsheildin sem skilaði þessum sigri. Mér fannst allir spila mjög vel enda fátt annað hægt í svona aðstæðum eins og voru í Kriaknum í kvöld. Það var frábær stemming og leikmenn hrifust með andrúmsloftinu og spiluðu glimrandi handbolta,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, sáttur að leik loknum. „Mér fannst við halda haus og hafa fulla stjórn á leiknum allan leikinn og ég er virkilega sáttur við það. Eyjamenn áttu nokkur áhlaup en það var ekkert panikk í okkar herbúðum við það. Það var hárrétt blanada af ákefð, skynsemi og ró í okkar leik,“ sagði Sigursteinn enn fremur. „Við erum með gott leikplan og konsept og við héldum okkur við það sem við lögðum upp með og það gladdi mig að sjálfsögðu. Við vitum hverjir eru styrkleikar okkar og við nýttum þá vel að þessu sinni. Vörnin var sterk og Daníel Freyr varði bara vel þar á bakvið,“ sagði hann. „Nú erum við komnir á þann kafla í tímabilinu þar sem það er lítið æft og mikið spilað sem er bara geggjað. Þetta var hraður og mjög skemmtilegur leikur þar sem það var mikið keyrt í bakið á hvor öðrum. Það komu allir heilir út úr þessum leik og nú er bara að endurheimta og búa okkur undir næsta bardaga í Eyjum. Þar verður geggjuð stemming og vonandi að sem flestir FH-ingar geri sér dagsferð og mæti til Vestmannaeyja með okkur,“ sagði Sigursteinn um framhaldið.
Olís-deild karla FH Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira