Segir ekki af sér þrátt fyrir njósnir aðstoðarmannsins Kjartan Kjartansson skrifar 24. apríl 2024 13:56 Maximilian Krah ræddi við fréttamenn eftir fund með forystu AfD í dag. Niðurstaðan er að hann verður áfram aðalframbjóðandinn til Evrópuþingsins. AP/Michael Kappeler/DPA Leiðtogi þýska hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) ætlar ekki að segja af sér þrátt fyrir að aðstoðarmaður hans sé sakaður um að njósna fyrir Kina. Hann hafi sjálfur ekkert gert af sér. Aðstoðarmaður Maximilians Krah, Evrópuþingmanns AfD, var handtekinn í Dresden á mánudag. Hann er sakaður um að hafa komið upplýsingum um störf Evrópuþingsins í hendur kínversku leyniþjónustunnar og að njósna um kínverska andófsmenn í Þýskalandi. Krah, sem er helsti frambjóðandi AfD fyrir Evrópuþingskosningarnar í júní, sagðist fyrst hafa frétt af handtökunni í fjölmiðlum. Aðstoðarmaðurinn, sem heitir Jian Guo, verði rekinn. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær, að sögn AP-fréttastofunnar. „Ég er og verð áfram aðalframbjóðandinn. Þetta núna spurning um að einbeita sér að kosningabaráttunni um Evrópumál aftur og að leggja þetta ónotalega mál til hliðar,“ sagði Krah í dag. Reuters-fréttastofan segir að handtakan sé áfall fyrir AfD sem er orðinn næststærsti flokkurinn í skoðanakönnunum fyrir Evrópu- og sveitarstjórnarkosningar í ár. Flokkurinn hefur þegar legið undir ámæli fyrir að vera hallur undir rússnesk stjórnvöld. Krah verður ekki viðstaddur opnun kosningabaráttu AfD í Donaueschingen á laugardag vegna málsins. Þýskaland Evrópusambandið Kína Tengdar fréttir Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. 23. apríl 2024 08:46 Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
Aðstoðarmaður Maximilians Krah, Evrópuþingmanns AfD, var handtekinn í Dresden á mánudag. Hann er sakaður um að hafa komið upplýsingum um störf Evrópuþingsins í hendur kínversku leyniþjónustunnar og að njósna um kínverska andófsmenn í Þýskalandi. Krah, sem er helsti frambjóðandi AfD fyrir Evrópuþingskosningarnar í júní, sagðist fyrst hafa frétt af handtökunni í fjölmiðlum. Aðstoðarmaðurinn, sem heitir Jian Guo, verði rekinn. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær, að sögn AP-fréttastofunnar. „Ég er og verð áfram aðalframbjóðandinn. Þetta núna spurning um að einbeita sér að kosningabaráttunni um Evrópumál aftur og að leggja þetta ónotalega mál til hliðar,“ sagði Krah í dag. Reuters-fréttastofan segir að handtakan sé áfall fyrir AfD sem er orðinn næststærsti flokkurinn í skoðanakönnunum fyrir Evrópu- og sveitarstjórnarkosningar í ár. Flokkurinn hefur þegar legið undir ámæli fyrir að vera hallur undir rússnesk stjórnvöld. Krah verður ekki viðstaddur opnun kosningabaráttu AfD í Donaueschingen á laugardag vegna málsins.
Þýskaland Evrópusambandið Kína Tengdar fréttir Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. 23. apríl 2024 08:46 Mest lesið „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Erlent Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Innlent Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Innlent Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Hlýnandi veður Veður Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Fleiri fréttir „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Sjá meira
Starfsmaður hægrijaðarflokks handtekinn fyrir njósnir fyrir Kína Þýska lögreglan handtók aðstoðarmann Evrópuþingmanns hægrijaðarflokksins Valkosts fyrir Þýskaland (AfD) sem er grunaður um að njósna fyrir kínversk stjórnvöld. Málið er sagt sérstaklega alvarlegt. 23. apríl 2024 08:46