Tekið á móti Tryggva eins og Hollywood stjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 10:30 Auglýsing fyrir heimildarmyndina þar sem má sjá Tryggva Snæ Hlinason og Rafa Martínez í fjárhúsinu í Svartárkoti í Bárðardal. Liga Endesa Það var mikil viðhöfn í Sala BBK bíósalnum í Bilbao á Spáni í gærkvöldi þegar frumsýnd var ný heimildarmynd um íslenska landsliðsmiðherjann Tryggva Snæ Hlinason. Myndin heitir Kindur (Ovejas) og fjallar um sumarið hjá Tryggva. Nánast til getið þá fór spænski körfuboltamaðurinn Rafa Martínez í heimsókn til hans á bóndabæ fjölskyldunnar í Svartárkoti í Bárðardal. Svartárkot er 40 kílómetra frá næsta bæ sem er Akureyri og er efsti bærinn í Bárðardalnum. Saga Tryggva ef vissulega efni í bíómynd en aðeins á þremur árum fór hann frá því að mæta á fyrstu körfuboltaæfinguna í það að spila í Meistaradeildinni. 🐑 ¡Qué noche en Bilbao!Gracias a todos por hacer que el preestreno de KINDUR haya sido, simplemente, inolvidable.Mañana, a las 20.00h, nos vemos todos en el canal de YouTube de acb.@bilbaobasket 🖤 pic.twitter.com/U4oj5KFL2s— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 Martínez ákvað að skoða betur aðstæður hjá Tryggva og fá að eyða dögum með íslenska landsliðsmanninum með kindunum, hestunum og við fiskveiðar. Tryggvi fer alltaf heim á sumrin þegar hann fær frí frá atvinnumennskunni á Spáni. „Tryggvi sagði mér að hann væri smali á sumrin og ég lofaði því að heimsækja hann um leið og ég setti skóna upp á hillu,“ sagði Rafa Martínez í kynningu á myndinni á heimasíðu Bilbao Basket. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SJ2yrtS5lks">watch on YouTube</a> Spænska deildin framleiðir heimildarmyndina og ákveðið var að frumsýna í Bilbao þar sem Tryggvi spilar með liði Bilbao Basket. Tryggvi var sérstakur heiðursgestur á frumsýningunni og það var tekið á móti honum í bíósalnum eins og hann væri ein af stóru Hollywood stjörnunum. Allir klöppuðu fyrir honum og hann var leiddur á besta stað á fremsta bekk. Hér fyrir neðan má sjá móttökurnar sem Tryggvi fékk í gærkvöldi. Enn neðar má síðan sjá stiklu myndarinnar. 😍 No cabe un alfiler en la @salaBBK…¡Así ha recibido el PÚBLICO a Tryggvi Hlinason! ¿Preparados para disfrutar de KINDUR 🐑, @bilbaobasket? pic.twitter.com/BSWJd5MXZE— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 🤪 ¡QUÉ RECIBIMIENTO!El Surne @bilbaobasket al completo ha sorprendido así a TRYGGVI HLINASON en su llegada al preestreno de KINDUR 🐑.Locura absoluta en las calles de Bilbao 😃 pic.twitter.com/zVsJYPYyCp— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 Spænski körfuboltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira
Myndin heitir Kindur (Ovejas) og fjallar um sumarið hjá Tryggva. Nánast til getið þá fór spænski körfuboltamaðurinn Rafa Martínez í heimsókn til hans á bóndabæ fjölskyldunnar í Svartárkoti í Bárðardal. Svartárkot er 40 kílómetra frá næsta bæ sem er Akureyri og er efsti bærinn í Bárðardalnum. Saga Tryggva ef vissulega efni í bíómynd en aðeins á þremur árum fór hann frá því að mæta á fyrstu körfuboltaæfinguna í það að spila í Meistaradeildinni. 🐑 ¡Qué noche en Bilbao!Gracias a todos por hacer que el preestreno de KINDUR haya sido, simplemente, inolvidable.Mañana, a las 20.00h, nos vemos todos en el canal de YouTube de acb.@bilbaobasket 🖤 pic.twitter.com/U4oj5KFL2s— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 Martínez ákvað að skoða betur aðstæður hjá Tryggva og fá að eyða dögum með íslenska landsliðsmanninum með kindunum, hestunum og við fiskveiðar. Tryggvi fer alltaf heim á sumrin þegar hann fær frí frá atvinnumennskunni á Spáni. „Tryggvi sagði mér að hann væri smali á sumrin og ég lofaði því að heimsækja hann um leið og ég setti skóna upp á hillu,“ sagði Rafa Martínez í kynningu á myndinni á heimasíðu Bilbao Basket. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=SJ2yrtS5lks">watch on YouTube</a> Spænska deildin framleiðir heimildarmyndina og ákveðið var að frumsýna í Bilbao þar sem Tryggvi spilar með liði Bilbao Basket. Tryggvi var sérstakur heiðursgestur á frumsýningunni og það var tekið á móti honum í bíósalnum eins og hann væri ein af stóru Hollywood stjörnunum. Allir klöppuðu fyrir honum og hann var leiddur á besta stað á fremsta bekk. Hér fyrir neðan má sjá móttökurnar sem Tryggvi fékk í gærkvöldi. Enn neðar má síðan sjá stiklu myndarinnar. 😍 No cabe un alfiler en la @salaBBK…¡Así ha recibido el PÚBLICO a Tryggvi Hlinason! ¿Preparados para disfrutar de KINDUR 🐑, @bilbaobasket? pic.twitter.com/BSWJd5MXZE— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024 🤪 ¡QUÉ RECIBIMIENTO!El Surne @bilbaobasket al completo ha sorprendido así a TRYGGVI HLINASON en su llegada al preestreno de KINDUR 🐑.Locura absoluta en las calles de Bilbao 😃 pic.twitter.com/zVsJYPYyCp— Liga Endesa (@ACBCOM) April 24, 2024
Spænski körfuboltinn Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu Sjá meira