Bjarki Már atkvæðamikill í dramatískum sigri Siggeir Ævarsson skrifar 25. apríl 2024 18:55 Bjarki Már í leik með Veszprém Twitter@telekomveszprem Bjarki Már Elísson og félagar í ungverska liðinu Veszprém unnu nú rétt í þessu dramatískan 32-31 sigur á Álaborg frá Danmörku í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Gestirnir frá Danmörku leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 12-17, en frábær seinni hálfleikur hjá heimamönnum, og þá ekki síst frammistaða Bjarka á lokamínútunum, tryggði þeim eins marks sigur. Bjarki var næst markahæstur í liði Veszprém með fimm mörk sem komu flest þegar mest á reyndi. Hann jafnaði leikinn 29-29 og svo aftur 31-31 en Bjarki nýtti öll fimm skot sín á markið í dag. This match is 𝐢𝐧𝐬𝐚𝐧𝐞! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/k4Z81i9LLL— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Seinni leikur liðanna fer fram í Álaborg þann 1. maí næstkomandi. A crazy match deserves a crazy ending! 𝗧𝗲𝗹𝗲𝗸𝗼𝗺 𝗩𝗲𝘀𝘇𝗽𝗿é𝗺 𝗛𝗖 beat 𝗔𝗮𝗹𝗯𝗼𝗿𝗴 𝗛å𝗻𝗱𝗯𝗼𝗹𝗱 in the 1st leg after being down by 5 goals at half-time! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/UffZPHO0zi— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Handbolti Ungverski handboltinn Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira
Gestirnir frá Danmörku leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 12-17, en frábær seinni hálfleikur hjá heimamönnum, og þá ekki síst frammistaða Bjarka á lokamínútunum, tryggði þeim eins marks sigur. Bjarki var næst markahæstur í liði Veszprém með fimm mörk sem komu flest þegar mest á reyndi. Hann jafnaði leikinn 29-29 og svo aftur 31-31 en Bjarki nýtti öll fimm skot sín á markið í dag. This match is 𝐢𝐧𝐬𝐚𝐧𝐞! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/k4Z81i9LLL— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024 Seinni leikur liðanna fer fram í Álaborg þann 1. maí næstkomandi. A crazy match deserves a crazy ending! 𝗧𝗲𝗹𝗲𝗸𝗼𝗺 𝗩𝗲𝘀𝘇𝗽𝗿é𝗺 𝗛𝗖 beat 𝗔𝗮𝗹𝗯𝗼𝗿𝗴 𝗛å𝗻𝗱𝗯𝗼𝗹𝗱 in the 1st leg after being down by 5 goals at half-time! 😳#ehfcl #clm #daretorise #handball pic.twitter.com/UffZPHO0zi— EHF Champions League (@ehfcl) April 25, 2024
Handbolti Ungverski handboltinn Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Sjá meira