Kínverjar vara Bandaríkjamenn við að stíga á „rauðu strikin“ Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. apríl 2024 07:35 Blinken og Wang hittust í Beijing í dag. AP Photo/Mark Schiefelbein Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, varar bandaríska kollega sinn Antony Blinken við því að stíga yfir svokölluð rauð strik sem Kínverjar hafi sett sér. Ráðherrarnir hittust í Beijing í Kína í morgun en ferð Blinkens er ætlað að koma samskiptum stórveldanna tveggja í betra horf en verið hefur síðustu misseri. Wang var þó nokkuð herskár á fundinum í morgun og segir breska ríkisútvarpið að hann hafi byrjað á því að spyrja Blinken hvort ríkin ættu að halda áfram á réttri braut eða hvort spennan fari að magnast á ný. Kínverski ráðherrann sagði að þrátt fyrir að samskipti ríkjanna hafi verið að batna, séu enn ljón í veginum. Því væri tvennt í stöðunni, ríkin gætu annað hvort starfað saman eða tekist á, og jafnvel væri hætta á átökum. Wang tók þó ekki sérstaklega fram um hvaða rauðu strik væri að ræða, en ríkin hafa deilt um útþennslu Kínverja á Suður-Kínahafi, stuðning Bandaríkjanna við Taívan og mannréttindi, svo eitthvað sé nefnt. Þá hafa verið harðar deilur um Tik Tok samskiptamiðilinn sem er í eigu Kínverja en þingmenn á Bandaríkjaþingi vilja banna. Kína Bandaríkin Suður-Kínahaf Mannréttindi TikTok Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Sjá meira
Ráðherrarnir hittust í Beijing í Kína í morgun en ferð Blinkens er ætlað að koma samskiptum stórveldanna tveggja í betra horf en verið hefur síðustu misseri. Wang var þó nokkuð herskár á fundinum í morgun og segir breska ríkisútvarpið að hann hafi byrjað á því að spyrja Blinken hvort ríkin ættu að halda áfram á réttri braut eða hvort spennan fari að magnast á ný. Kínverski ráðherrann sagði að þrátt fyrir að samskipti ríkjanna hafi verið að batna, séu enn ljón í veginum. Því væri tvennt í stöðunni, ríkin gætu annað hvort starfað saman eða tekist á, og jafnvel væri hætta á átökum. Wang tók þó ekki sérstaklega fram um hvaða rauðu strik væri að ræða, en ríkin hafa deilt um útþennslu Kínverja á Suður-Kínahafi, stuðning Bandaríkjanna við Taívan og mannréttindi, svo eitthvað sé nefnt. Þá hafa verið harðar deilur um Tik Tok samskiptamiðilinn sem er í eigu Kínverja en þingmenn á Bandaríkjaþingi vilja banna.
Kína Bandaríkin Suður-Kínahaf Mannréttindi TikTok Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Sjá meira