Verðbólgan úr sex prósentum í ár í 3,5 prósent árið 2026 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2024 09:12 Landsbankinn spáir því að verðbólguhjöðnunin muni taka nokkurn tíma. Vísir/Arnar Verðbólgan hefur náð hámarki en mun hjaðna hægt og ekki fara niður fyrir efri vikmörk Seðlabanka Íslands fyrr en árið 2026. Þá verða stýrivextir ekki lækkaðir fyrr en á síðasta ársfjórðungi þessa árs. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri hagspá hagfræðideildar Landsbankans til ársins 2026. Spáin gerir ráð fyrir samfelldum hagvexti næstu ár; 0,9 prósent á þessu ári, 2,2 prósent árið 2025 og 2,6 prósent árið 2026. Verðbólgan er sögð munu mælast sex prósent í ár en lækka í 4,4 prósent árið 2025 og 3,5 prósent árið 2026. „Við teljum að háir vextir haldi áfram að halda aftur af einkaneyslu en þó færist meiri kraftur í hana en á síðasta ári, þegar hún jókst aðeins um 0,5%. Samkvæmt spánni eykst einkaneysla um 0,9% í ár, 1,8% á næsta ári og um 2,5% árið 2026. Samneysla eykst líka smám saman öll árin, um á bilinu 1,5-1,9% á ári,“ segir í samantekt. Landsbankinn gerir ráð fyrir hægfara styrkingu krónunnar og jafnri fjölgun ferðamanna, úr 2,3 milljónum í ár í 2,5 milljónir árið 2026. Þá gerir bankinn ráð fyrir 6,6 prósent hækkun launa í ár, 6,1 prósent á næsta ári og 5,5 prósent árið 2026. Kaupmáttur muni aukast út spátímann. Atvinnuleysi verði að meðaltali fjögur prósent á þessu ári, 4,2 prósent árið 2025 og 3,9 prósent árið 2026. „Eftirspurnarþrýstingur virðist nokkur á íbúðamarkaði þrátt fyrir háa vexti og gerum við því ráð fyrir að íbúðaverð mælist að jafnaði 7% hærra í ár en í fyrra. Á næsta ári spáum við 8,8% hækkun íbúðaverðs og 7,7% hækkun árið 2026.“ Hagspá Landsbankans. Efnahagsmál Fasteignamarkaður Verðlag Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri hagspá hagfræðideildar Landsbankans til ársins 2026. Spáin gerir ráð fyrir samfelldum hagvexti næstu ár; 0,9 prósent á þessu ári, 2,2 prósent árið 2025 og 2,6 prósent árið 2026. Verðbólgan er sögð munu mælast sex prósent í ár en lækka í 4,4 prósent árið 2025 og 3,5 prósent árið 2026. „Við teljum að háir vextir haldi áfram að halda aftur af einkaneyslu en þó færist meiri kraftur í hana en á síðasta ári, þegar hún jókst aðeins um 0,5%. Samkvæmt spánni eykst einkaneysla um 0,9% í ár, 1,8% á næsta ári og um 2,5% árið 2026. Samneysla eykst líka smám saman öll árin, um á bilinu 1,5-1,9% á ári,“ segir í samantekt. Landsbankinn gerir ráð fyrir hægfara styrkingu krónunnar og jafnri fjölgun ferðamanna, úr 2,3 milljónum í ár í 2,5 milljónir árið 2026. Þá gerir bankinn ráð fyrir 6,6 prósent hækkun launa í ár, 6,1 prósent á næsta ári og 5,5 prósent árið 2026. Kaupmáttur muni aukast út spátímann. Atvinnuleysi verði að meðaltali fjögur prósent á þessu ári, 4,2 prósent árið 2025 og 3,9 prósent árið 2026. „Eftirspurnarþrýstingur virðist nokkur á íbúðamarkaði þrátt fyrir háa vexti og gerum við því ráð fyrir að íbúðaverð mælist að jafnaði 7% hærra í ár en í fyrra. Á næsta ári spáum við 8,8% hækkun íbúðaverðs og 7,7% hækkun árið 2026.“ Hagspá Landsbankans.
Efnahagsmál Fasteignamarkaður Verðlag Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira