Tuchel fullyrti að Gnabry muni skora á móti Real Madrid í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2024 15:00 Serge Gnabry fagnar marki fyrir Bayern á móti Arsenal í Meistaradeildinni. Getty/Jacques Feeney Það er óvenjuleg pressa á Serge Gnabry í leik Bayern München og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Thomas Tuchel, stjóri Gnabry hjá Bayern, lýsti því yfir fyrir leikinn að Gnabry muni skora mark í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Serge Gnabry mun skora annað kvöld (í kvöld). Það mun gerast. Ég veit ekki hvernig ég veit það en það mun gerast,“ sagði Tuchel en Fabrizio Romano hefur þetta eftir honum. Serge Gnabry er 28 ára gamall og hefur skorað 5 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Hann hefur skoraði tvö af þessum fimm mörkum í Meistaradeildinni í vetur. Fyrra markið skoraði hann á móti Manchester United í september og það síðara í fyrri leik átta liða úrslitanna á móti Arsenal. Gnabry spilaði ekki seinni leikinn vegna meiðsla. Hann mun augljóslega spila leikinn í kvöld ef marka má yfirlýsingaglaðan þjálfara hans. Það verða því mörg augu á honum og eflaust freistast einhverjir til þess að setja pening á það að hann skori mark í leiknum. Fyrri leikur Bayern München og Real Madrid fer fram á Allianz Arena í München í kvöld og hefst klukkan 19.00 á íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Vodafone Sport og upphitun hefst á sömu rás klukkan 18.35. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Thomas Tuchel, stjóri Gnabry hjá Bayern, lýsti því yfir fyrir leikinn að Gnabry muni skora mark í þessum mikilvæga leik í baráttunni um sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Serge Gnabry mun skora annað kvöld (í kvöld). Það mun gerast. Ég veit ekki hvernig ég veit það en það mun gerast,“ sagði Tuchel en Fabrizio Romano hefur þetta eftir honum. Serge Gnabry er 28 ára gamall og hefur skorað 5 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Hann hefur skoraði tvö af þessum fimm mörkum í Meistaradeildinni í vetur. Fyrra markið skoraði hann á móti Manchester United í september og það síðara í fyrri leik átta liða úrslitanna á móti Arsenal. Gnabry spilaði ekki seinni leikinn vegna meiðsla. Hann mun augljóslega spila leikinn í kvöld ef marka má yfirlýsingaglaðan þjálfara hans. Það verða því mörg augu á honum og eflaust freistast einhverjir til þess að setja pening á það að hann skori mark í leiknum. Fyrri leikur Bayern München og Real Madrid fer fram á Allianz Arena í München í kvöld og hefst klukkan 19.00 á íslenskum tíma. Leikurinn verður sýndur beint á Vodafone Sport og upphitun hefst á sömu rás klukkan 18.35. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira