Verkalýðsbaráttan aldrei verið jafn mikilvæg Bjarki Sigurðsson skrifar 1. maí 2024 11:55 Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR. Vísir/Einar Hátíðarhöld fara fram um allt land í dag vegna Verkalýðsdagsins 1. maí. Formaður VR segir verkalýðsbaráttuna sjaldan hafa verið jafn mikilvæga og í dag. Flestallir þéttbýliskjarnar landsins eru með einhverskonar dagskrá í dag. Kröfugöngur verða gengnar í Reykjavík, Ísafirði, Akureyri og Selfossi og ræðuhöld víðar. Í Reykjavík er dagskráin hvað þéttust, fjölskylduhlaup og -skemmtun á Klambratúni, útifundur á Ingólfstorgi, verkalýðskaffi og fleira. Verja réttindi sem hafa náðst Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir daginn í dag vera til þess að halda upp á þau réttindi sem hreyfingin hefur skilað fólki, sem og sýna samstöðu stéttarfélaganna til að halda vinnunni áfram. „Ég held að sjaldan hefur verkalýðsbaráttan verið jafn mikilvæg og hún er í dag. Við sjáum hvernig staðan er bæði á húsnæðismarkaði og fleiri stöðum. Vaxtastig, þetta er bæði sóknarbarátta og varnarbarátta líka. Það er stöðugt verið að sækja að okkar réttindum. Við þurfum stöðugt að vera í því hlutverki að verja þau réttindi sem svo hafa náðst,“ segir Ragnar. Hann segir baráttu verkalýðshreyfingarinnar í dag vera að miklu leyti varnarbarátta. „Það er stöðugt verið að sækja að réttindum fólks. Þrengja að kjörum þess. Við erum að berjast við auðsöfnun sérhagsmunaafla, fjármálakerfið og fleira. Húsnæðismarkaðurinn hefur verið braskvæddur. Staðan á leigumarkaði er algjörlega hræðileg,“ segir Ragnar. Stéttarfélögin mikilvæg Hann telur að fólk sjái vel að einstaklingurinn er lítið afl gegn fyrirtækjum og sérhagsmunaöflum í réttindabaráttu. „Það hefur aldrei veitt jafn mikið af sterkum oddi verkalýðshreyfingarinnar eins og það hefur í dag,“ segir Ragnar. Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Sjá meira
Flestallir þéttbýliskjarnar landsins eru með einhverskonar dagskrá í dag. Kröfugöngur verða gengnar í Reykjavík, Ísafirði, Akureyri og Selfossi og ræðuhöld víðar. Í Reykjavík er dagskráin hvað þéttust, fjölskylduhlaup og -skemmtun á Klambratúni, útifundur á Ingólfstorgi, verkalýðskaffi og fleira. Verja réttindi sem hafa náðst Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir daginn í dag vera til þess að halda upp á þau réttindi sem hreyfingin hefur skilað fólki, sem og sýna samstöðu stéttarfélaganna til að halda vinnunni áfram. „Ég held að sjaldan hefur verkalýðsbaráttan verið jafn mikilvæg og hún er í dag. Við sjáum hvernig staðan er bæði á húsnæðismarkaði og fleiri stöðum. Vaxtastig, þetta er bæði sóknarbarátta og varnarbarátta líka. Það er stöðugt verið að sækja að okkar réttindum. Við þurfum stöðugt að vera í því hlutverki að verja þau réttindi sem svo hafa náðst,“ segir Ragnar. Hann segir baráttu verkalýðshreyfingarinnar í dag vera að miklu leyti varnarbarátta. „Það er stöðugt verið að sækja að réttindum fólks. Þrengja að kjörum þess. Við erum að berjast við auðsöfnun sérhagsmunaafla, fjármálakerfið og fleira. Húsnæðismarkaðurinn hefur verið braskvæddur. Staðan á leigumarkaði er algjörlega hræðileg,“ segir Ragnar. Stéttarfélögin mikilvæg Hann telur að fólk sjái vel að einstaklingurinn er lítið afl gegn fyrirtækjum og sérhagsmunaöflum í réttindabaráttu. „Það hefur aldrei veitt jafn mikið af sterkum oddi verkalýðshreyfingarinnar eins og það hefur í dag,“ segir Ragnar.
Verkalýðsdagurinn Stéttarfélög Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Sjá meira