Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2024 15:45 Leikmenn Kielce biðla til dómara leiksins gegn Magdeburg eftir lokasóknina örlagaríku. getty/Ronny Hartmann Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. Í síðustu sókn sinni töldu Kielce-menn að dómarar leiksins hefðu stöðvað leikinn of snemma. Ef Kielce hefði fengið að halda áfram og skorað hefði liðið unnið einvígið. Magdeburg vann leikinn, 23-22, eftir eins marks sigur Kielce í fyrri leiknum í Póllandi, 27-26. Úrslit einvígisins réðust í vítakastskeppni þar sem Magdeburg hafði betur. Sergey Hernández, markvörður Magdeburg, varði þrjú víti frá leikmönnum Kielce og Ómar Ingi Magnússon tryggði þýska liðinu svo sæti í undanúrslitum með því að skora úr síðasta víti þess. Kielce greindi í dag frá því að félagið hefði sent inn formlega kvörtun til EHF, Handknattleikssambands Evrópu, vegna atviksins í síðustu sókninni. ⚠️ W dniu dzisiejszym Klub złożył oficjalny protest na ręce Europejskiej Federacji Piłki Ręcznej (EHF), w związku z wczorajszymi wydarzeniami podczas ćwierćfinałowego meczu @ehfcl pomiędzy @kielcehandball oraz @SCMagdeburg.Mimo wielu kontrowersji, w proteście skupiamy się na… pic.twitter.com/iHKd8Db2iu— Industria Kielce (@kielcehandball) May 2, 2024 Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk fyrir Kielce í leiknum í gær. Ómar Ingi gerði sex mörk fyrir Magdeburg, Janus Daði Smárason tvö en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. Auk Magdeburg er danska liðið Álaborg komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Úrslitahelgi hennar fer venju samkvæmt fram í Lanxess höllinni í Köln í júní. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Í síðustu sókn sinni töldu Kielce-menn að dómarar leiksins hefðu stöðvað leikinn of snemma. Ef Kielce hefði fengið að halda áfram og skorað hefði liðið unnið einvígið. Magdeburg vann leikinn, 23-22, eftir eins marks sigur Kielce í fyrri leiknum í Póllandi, 27-26. Úrslit einvígisins réðust í vítakastskeppni þar sem Magdeburg hafði betur. Sergey Hernández, markvörður Magdeburg, varði þrjú víti frá leikmönnum Kielce og Ómar Ingi Magnússon tryggði þýska liðinu svo sæti í undanúrslitum með því að skora úr síðasta víti þess. Kielce greindi í dag frá því að félagið hefði sent inn formlega kvörtun til EHF, Handknattleikssambands Evrópu, vegna atviksins í síðustu sókninni. ⚠️ W dniu dzisiejszym Klub złożył oficjalny protest na ręce Europejskiej Federacji Piłki Ręcznej (EHF), w związku z wczorajszymi wydarzeniami podczas ćwierćfinałowego meczu @ehfcl pomiędzy @kielcehandball oraz @SCMagdeburg.Mimo wielu kontrowersji, w proteście skupiamy się na… pic.twitter.com/iHKd8Db2iu— Industria Kielce (@kielcehandball) May 2, 2024 Haukur Þrastarson skoraði þrjú mörk fyrir Kielce í leiknum í gær. Ómar Ingi gerði sex mörk fyrir Magdeburg, Janus Daði Smárason tvö en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað. Auk Magdeburg er danska liðið Álaborg komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Úrslitahelgi hennar fer venju samkvæmt fram í Lanxess höllinni í Köln í júní.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni