Aðalsteinsdóttir nafnið á nýrri æfingu Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2024 08:32 Thelma Aðalsteinsdóttir hefur nú gert æfingu á tvíslá sem heitir eftir henni. Getty/Tim Clayton Ný æfing fær nú pláss í dómarabókinni í áhaldafimleikum og hún er nefnd eftir íslensku fimleikakonunni Thelmu Aðalsteinsdóttur, sem framkvæmdi hana fyrst allra í sögunni. Thelma hefur unnið að því markmiði að fá æfingu nefnda eftir sér, á tvíslá, og sýnt hana á mótum. Hún þurfti hins vegar að framkvæma hana á stórmóti, á undan öllum öðrum, til að fá hana nefnda eftir sér og það gerði hún á Evrópumótinu í Rimini á Ítalíu í gær. Æfingin er þannig að Thelma fer í hring fram fyrir sig, í öfugu gripi, og svo beint í framheljarstökk. Á fimleikamáli kallast þetta Weiler-hringur tengdur í Comaneci framheljarstökk. Æfinguna má sjá hér að neðan. Klippa: Fimleikaæfingin Aðalsteinsdóttir Íslenska kvennalandsliðið varð í 22. sæti af 30 liðum á Evrópumótinu, með heildarstig upp á 143,527. Thelma náði hæsta stigaskorinu af íslensku keppendunum eða 49,064 stigum. Liðið saknaði Margrétar Leu Kristinsdóttur sem meiddist skömmu fyrir mót, en auk Thelmu voru í liðinu Hildur Maja Guðmundsdóttir og Lilja Katrín Gunnarsdóttir. Ferenc Kovats, þjálfari, Thelma, Hildur Maja, Lilja Katrín og Andrea Fellner-Kovats, þjálfari, á EM í Rimini.FSÍ Íslenska liðið hóf keppni á gólfi þar sem tvö föll lækkuðu heildarskorið á áhaldinu. Stelpurnar létu það ekki á sig fá og stigu upp á hinum þrem áhöldunum. Allar skiluðu góðu stökki og tvísláin gekk mjög vel, og þær enduðu svo allar með frábærar sláaræfingar, eftir því sem fram kemur á heimasíðu fimleikasambandsins. Fimleikar Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Thelma hefur unnið að því markmiði að fá æfingu nefnda eftir sér, á tvíslá, og sýnt hana á mótum. Hún þurfti hins vegar að framkvæma hana á stórmóti, á undan öllum öðrum, til að fá hana nefnda eftir sér og það gerði hún á Evrópumótinu í Rimini á Ítalíu í gær. Æfingin er þannig að Thelma fer í hring fram fyrir sig, í öfugu gripi, og svo beint í framheljarstökk. Á fimleikamáli kallast þetta Weiler-hringur tengdur í Comaneci framheljarstökk. Æfinguna má sjá hér að neðan. Klippa: Fimleikaæfingin Aðalsteinsdóttir Íslenska kvennalandsliðið varð í 22. sæti af 30 liðum á Evrópumótinu, með heildarstig upp á 143,527. Thelma náði hæsta stigaskorinu af íslensku keppendunum eða 49,064 stigum. Liðið saknaði Margrétar Leu Kristinsdóttur sem meiddist skömmu fyrir mót, en auk Thelmu voru í liðinu Hildur Maja Guðmundsdóttir og Lilja Katrín Gunnarsdóttir. Ferenc Kovats, þjálfari, Thelma, Hildur Maja, Lilja Katrín og Andrea Fellner-Kovats, þjálfari, á EM í Rimini.FSÍ Íslenska liðið hóf keppni á gólfi þar sem tvö föll lækkuðu heildarskorið á áhaldinu. Stelpurnar létu það ekki á sig fá og stigu upp á hinum þrem áhöldunum. Allar skiluðu góðu stökki og tvísláin gekk mjög vel, og þær enduðu svo allar með frábærar sláaræfingar, eftir því sem fram kemur á heimasíðu fimleikasambandsins.
Fimleikar Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira