Gaman að geta grætt fólk á góðan hátt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. maí 2024 12:13 Magnús Kjartan Eyjólfsson kom dætrum sínum og ballgestum á óvart og söng með Stuðlabandinu í fyrsta sinn frá greiningunni Vísir/Samsett Magnús Kjartan Eyjólfsson, aðalsöngvari Stuðlabandsins, steig á stokk í gær í fyrsta sinn frá því að hann greindist með hvítblæði í febrúar á þessu ári. Stuðlabandið spilaði á Samfés og Magnús söng með þeim tvö lög. Hann segir stundina hafa verið einstaka sér í lagi vegna þess að hann á tvær dætur sem voru á ballinu. „Ég náði þarna tveimur lögum. Þetta er í fyrsta skipti frá því að ég greindist með hvítblæði sem ég spila fyrir fólk. Lítið skref í ákveðinni endurkomu,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Tvær dætur Magnúsar voru gestir á ballinu og segir hann að þær hafi ekki vitað af því að faðir þeirra myndi koma fram. Magnús segir kvöldið hafa verið stórskemmtileg og að það sé gott að vita að hann geti enn sungið. Þetta hafi verið takmark alveg frá því að hann komst að því að hljómsveitin hefði verið ráðin til að spila á ballinu. „Þetta var tilfinningaþrungin stund að horfa ofan af sviðinu og sjá framan í stelpurnar gráta úti í sal. Það er gaman þegar maður nær að græta fólk á góðan hátt,“ segir Magnús um gærkvöldið. Sigríður Jónsdóttir eiginkona Magnúsar birti færslu á síðu sína á Facebook þar sem hún fagnaði kvöldinu. „Stóru sigrarnir eru svo geggjaðir og þetta kvöld var eitt af þeim. Ég tryllist úr stolti!“ segir hún. „Með tvær af dætrum sínum í salnum í Laugardalshöll, var eðlilega eftirvæntingin mikil, og þó svo að þetta sé búið að vera takmarkið síðustu vikur að þá hefur heilsan ekkert verið alltaf góð í lyfjagjöfinni sem hann er í, og því ekkert öruggt fyrr en bara í kvöld þegar hann steig inn á svið og maður minn. Hann átti þetta svið,“ skrifar Sigríður. Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
„Ég náði þarna tveimur lögum. Þetta er í fyrsta skipti frá því að ég greindist með hvítblæði sem ég spila fyrir fólk. Lítið skref í ákveðinni endurkomu,“ segir hann í samtali við fréttastofu. Tvær dætur Magnúsar voru gestir á ballinu og segir hann að þær hafi ekki vitað af því að faðir þeirra myndi koma fram. Magnús segir kvöldið hafa verið stórskemmtileg og að það sé gott að vita að hann geti enn sungið. Þetta hafi verið takmark alveg frá því að hann komst að því að hljómsveitin hefði verið ráðin til að spila á ballinu. „Þetta var tilfinningaþrungin stund að horfa ofan af sviðinu og sjá framan í stelpurnar gráta úti í sal. Það er gaman þegar maður nær að græta fólk á góðan hátt,“ segir Magnús um gærkvöldið. Sigríður Jónsdóttir eiginkona Magnúsar birti færslu á síðu sína á Facebook þar sem hún fagnaði kvöldinu. „Stóru sigrarnir eru svo geggjaðir og þetta kvöld var eitt af þeim. Ég tryllist úr stolti!“ segir hún. „Með tvær af dætrum sínum í salnum í Laugardalshöll, var eðlilega eftirvæntingin mikil, og þó svo að þetta sé búið að vera takmarkið síðustu vikur að þá hefur heilsan ekkert verið alltaf góð í lyfjagjöfinni sem hann er í, og því ekkert öruggt fyrr en bara í kvöld þegar hann steig inn á svið og maður minn. Hann átti þetta svið,“ skrifar Sigríður.
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira