Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 15:06 Kristín Dís Árnadóttir er með fast sæti í byrjunarliði toppliðsins í Danmörku. @Brondbywomen Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Kristín Dís var að venju í byrjunarliðinu hjá Bröndby sem vann 3-0 sigur á Kolding. Bröndby skoraði mörkin sín á 29., 42. og 59. mínútu leiksins og sigurinn var öruggur. Eftir þennan sigur þá er Brönby með tveggja stiga forskot á Nordsjælland á toppnum en Nordsjælland á leik inni. Kristín Dís spilaði allan leikinn en Hafrún Rakel Halldórsdóttir er frá vegna meiðsla. Þórdís Elva Ágústsdóttir og félagar í Växjö DFF unnu dramatískan 2-1 útisigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þórdís Elva var í byrjunarliðinu og spilaði fyrstu 83 mínúturnar. Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki með en hún er frá keppni vegna viðbeinsbrots. Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson komu báðir inn á sem varamenn undir lok leiksins þegar Halmstad tapaði 5-2 á útivelli á móti Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Gísli kom inn á sem varamaður á 77. mínútu og Birnir var sendur inn á völlinn fjórum mínútum síðar. Þá var staðan 4-2 fyrir Kalmar. Halmstad er í öðru sætinu í deildinni og tólf sætum ofar en Kalmar. Þessi úrslit komu því á óvart en Halmstad átti möguleika á því að minnka forskot Malmö á toppnum í þrjú stig. SEJR! Fantastisk holdpræstation 🟡🔵 pic.twitter.com/AFR2Qdiqvb— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) May 4, 2024 Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Kristín Dís var að venju í byrjunarliðinu hjá Bröndby sem vann 3-0 sigur á Kolding. Bröndby skoraði mörkin sín á 29., 42. og 59. mínútu leiksins og sigurinn var öruggur. Eftir þennan sigur þá er Brönby með tveggja stiga forskot á Nordsjælland á toppnum en Nordsjælland á leik inni. Kristín Dís spilaði allan leikinn en Hafrún Rakel Halldórsdóttir er frá vegna meiðsla. Þórdís Elva Ágústsdóttir og félagar í Växjö DFF unnu dramatískan 2-1 útisigur á Trelleborg í sænsku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á þriðju mínútu í uppbótatíma. Þórdís Elva var í byrjunarliðinu og spilaði fyrstu 83 mínúturnar. Bryndís Arna Níelsdóttir var ekki með en hún er frá keppni vegna viðbeinsbrots. Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson komu báðir inn á sem varamenn undir lok leiksins þegar Halmstad tapaði 5-2 á útivelli á móti Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Gísli kom inn á sem varamaður á 77. mínútu og Birnir var sendur inn á völlinn fjórum mínútum síðar. Þá var staðan 4-2 fyrir Kalmar. Halmstad er í öðru sætinu í deildinni og tólf sætum ofar en Kalmar. Þessi úrslit komu því á óvart en Halmstad átti möguleika á því að minnka forskot Malmö á toppnum í þrjú stig. SEJR! Fantastisk holdpræstation 🟡🔵 pic.twitter.com/AFR2Qdiqvb— Brøndby IF Women (@Brondbywomen) May 4, 2024
Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira