Sjáðu frábært mark hjá Arnóri Ingva sem dugði þó skammt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 16:23 Arnór Ingvi Traustason skoraði í fjórða leiknum í röð. Getty/David Balogh Arnór Ingvi Traustason skoraði fyrir Norrköping í sænsku deildinni í dag en það kom ekki í veg fyrir stórt tap á útivelli. Norrköping tapaði 6-2 á móti AIK. Norrköping átti hræðilegan fyrri hálfleik þar sem AIK skoraði þrjú mörk. Norrköping menn náðu að minnka muninn í eitt mark í byrjun síðari hálfleiks en komust ekki nær. Þeir fengu síðan þrjú mörk á sig á lokakafla leiksins. Arnór skoraði annað markið og minnkaði þá muninn í 3-2 á 53. mínútu. Hann átti þá þrumuskot í slána og inn. Frábært mark sem má sjá hér fyrir neðan. Arnór fór af velli á 82. mínútu og inn kom landi hans Ísak Andri Sigurgeirsson. Þetta var fjórða markið hjá Arnóri í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann hefur skorað í fjórum síðustu leikjum sínum. Þessi úrslit þýða að Norrköping situr í áttunda sæti deildarinnar en AIK komst upp í annað sætið, fjórum stigum á eftir toppliði Malmö. PANG! Arnór Traustason med en rejäl smällkaramell och IFK Norrköping har fått en drömstart på andra halvleken mot AIK ⚪🔵📲 Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/z8ae85KK6y— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 5, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira
Norrköping tapaði 6-2 á móti AIK. Norrköping átti hræðilegan fyrri hálfleik þar sem AIK skoraði þrjú mörk. Norrköping menn náðu að minnka muninn í eitt mark í byrjun síðari hálfleiks en komust ekki nær. Þeir fengu síðan þrjú mörk á sig á lokakafla leiksins. Arnór skoraði annað markið og minnkaði þá muninn í 3-2 á 53. mínútu. Hann átti þá þrumuskot í slána og inn. Frábært mark sem má sjá hér fyrir neðan. Arnór fór af velli á 82. mínútu og inn kom landi hans Ísak Andri Sigurgeirsson. Þetta var fjórða markið hjá Arnóri í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann hefur skorað í fjórum síðustu leikjum sínum. Þessi úrslit þýða að Norrköping situr í áttunda sæti deildarinnar en AIK komst upp í annað sætið, fjórum stigum á eftir toppliði Malmö. PANG! Arnór Traustason med en rejäl smällkaramell och IFK Norrköping har fått en drömstart på andra halvleken mot AIK ⚪🔵📲 Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/z8ae85KK6y— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 5, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Sjá meira