Óskar hafi sett stjórninni afarkosti Valur Páll Eiríksson skrifar 10. maí 2024 09:25 Ósætti milli Óskars og stjórnenda hjá Haugesund er sögð ástæða þess að hann sagði upp störfum. Getty TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. Óskar Hrafn hafi viljað ráða sinn eigin aðstoðarmann þegar hann tók við stjórnartaumunum en ekki fengið heimild til þess. Félagið valdi þess í stað þjálfarateymið sem samanstóð af aðstoðarþjálfaranum Sancheev Manoharan, markvarðaþjálfaranum Kamil Rylka og Paul André Farstad sem starfaði sem leikgreinandi. TV2 kveðst hafa heimildir fyrir því að ósætti um starfsteymið hafi orðið til þess að Óskar sagði upp störfum í gær. Óskari hafi fundist hann ekki fá þann stuðning sem hann þyrfti til að ná árangri í starfi. Óskar hafi beðið íþróttastjórann Eirik Oppedal að fjarlægja aðstoðarmanninn Manoharan úr starfi aðstoðarþjálfara, ellegar hann segði upp störfum. Haugesund hafi neitað beiðni Óskars og hann ekki séð aðra leið færa en að segja starfi sínu lausu. Manoharan, Farstad og Rylka hafa tekið tímabundið við þjálfun liðsins á meðan Haugesund leitar arftaka Óskars í starfi, samkvæmt tilkynningu félagsins í morgun. Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig um málið og sagði Óskar þurfa að greina frá ástæðum uppsagnarinnar sjálfur. Óskar Hrafn vildi sjálfur ekki tjá sig um málið við Vísi þegar innt var eftir viðbrögðum í morgunsárið. Norski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. 10. maí 2024 09:11 Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ 10. maí 2024 08:24 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Óskar Hrafn hafi viljað ráða sinn eigin aðstoðarmann þegar hann tók við stjórnartaumunum en ekki fengið heimild til þess. Félagið valdi þess í stað þjálfarateymið sem samanstóð af aðstoðarþjálfaranum Sancheev Manoharan, markvarðaþjálfaranum Kamil Rylka og Paul André Farstad sem starfaði sem leikgreinandi. TV2 kveðst hafa heimildir fyrir því að ósætti um starfsteymið hafi orðið til þess að Óskar sagði upp störfum í gær. Óskari hafi fundist hann ekki fá þann stuðning sem hann þyrfti til að ná árangri í starfi. Óskar hafi beðið íþróttastjórann Eirik Oppedal að fjarlægja aðstoðarmanninn Manoharan úr starfi aðstoðarþjálfara, ellegar hann segði upp störfum. Haugesund hafi neitað beiðni Óskars og hann ekki séð aðra leið færa en að segja starfi sínu lausu. Manoharan, Farstad og Rylka hafa tekið tímabundið við þjálfun liðsins á meðan Haugesund leitar arftaka Óskars í starfi, samkvæmt tilkynningu félagsins í morgun. Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig um málið og sagði Óskar þurfa að greina frá ástæðum uppsagnarinnar sjálfur. Óskar Hrafn vildi sjálfur ekki tjá sig um málið við Vísi þegar innt var eftir viðbrögðum í morgunsárið.
Norski boltinn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. 10. maí 2024 09:11 Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ 10. maí 2024 08:24 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Óskar verði sjálfur að svara fyrir ákvörðun sína Christoffer Falkeid, formaður FK Haugesund, vildi lítið tjá sig sig um óvænt brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr þjálfarastöðu félagsins. Óskar Hrafn verði að svara fyrir ákvörðun sína sjálfur. Félagið þurfi nú að vinna úr þessari stöðu. 10. maí 2024 09:11
Brotthvarf Óskars „eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Sérfræðingur um norska boltann segir brotthvarf Óskars Hrafns Þorvaldssonar úr starfi þjálfara norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund koma „eins og þruma úr heiðskíru lofti.“ 10. maí 2024 08:24