Laufey tók lagið hjá Jimmy Fallon Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. maí 2024 11:57 Laufey sló í gegn á sviðinu hjá Jimmy Fallon og það kemur engum á óvart sem hana kannast við. Laufey Lín mætti í gærkvöldi til bandaríska spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon í spjallþátt hans The Tonight Show. Þar tók hún lagið sitt Goddess og spilaði á píanó. Eins og alþjóð veit hefur stjarna Laufeyjar aldrei skinið skærar. Hún mætti á dögunum í glæsilegum kjól frá Prabal Gurung á Met Gala í hópi frægðarmenna og stefnir hraðbyri að því að verða einn þekktasti Íslendingurinn. Laufey deildi hluta af myndskeiði úr þætti Fallon á Instagram síðu sinni. Eðli málsins samkvæmt hefur myndskeiðið vakið gríðarlega athygli enda heillaði söngkonan salinn upp úr skónum með seiðandi flutning. Laufey hlaut á dögunum Grammy verðlaun fyrir plötu sína Bewitched. Þá hefur hún verið á tónleikaferðalagi um heim allan og kom til að mynda fram í Hörpu á dögunum svo athygli vakti. Tónlist Laufey Lín Hollywood Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. 7. maí 2024 09:57 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Eins og alþjóð veit hefur stjarna Laufeyjar aldrei skinið skærar. Hún mætti á dögunum í glæsilegum kjól frá Prabal Gurung á Met Gala í hópi frægðarmenna og stefnir hraðbyri að því að verða einn þekktasti Íslendingurinn. Laufey deildi hluta af myndskeiði úr þætti Fallon á Instagram síðu sinni. Eðli málsins samkvæmt hefur myndskeiðið vakið gríðarlega athygli enda heillaði söngkonan salinn upp úr skónum með seiðandi flutning. Laufey hlaut á dögunum Grammy verðlaun fyrir plötu sína Bewitched. Þá hefur hún verið á tónleikaferðalagi um heim allan og kom til að mynda fram í Hörpu á dögunum svo athygli vakti.
Tónlist Laufey Lín Hollywood Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. 7. maí 2024 09:57 Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Laufey skein skært á Met Gala Tónlistarkonan, súperstjarnan og Grammy verðlaunahafinn Laufey fékk boð á eftirsóttasta tískuviðburð í heimi, Met Gala í New York. Hún skein skært í gærkvöldi í bleikum síðkjól frá tískuhúsinu Prabal Gurung. 7. maí 2024 09:57