Jafntefli eftir óvænt brotthvarf Óskars Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2024 17:06 Hlynur Freyr Karlsson var í byrjunarliði Haugesund í dag, eftir stormasama viku hjá félaginu. Getty/Seb Daly Haugesund gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn HamKam í Íslendingaslag í dag, í fyrsta leik sínum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson ákvað óvænt að hætta sem þjálfari liðsins. Aðstoðarþjálfararnir Sancheev Manoharan, Paul André Farstad og Kamil Rylka stýra Haugesund á meðan að forráðamenn félagsins finna arftaka Óskars. Þeir stilltu Hlyn Frey Karlssyni upp í byrjunarliði í dag en hann var tekinn af velli á 60. mínútu. Anton Logi Lúðvíksson kom svo inn á þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Hjá HamKam var Viðar Ari Jónsson í liðinu fram á 70. mínútu og Brynjar Ingi Bjarnason fékk að spila síðustu mínútur leiksins. HamKam er næstneðst í deildinni með fjögur stig en Haugesund með sjö stig í 12. sæti. Ævintýrið heldur áfram hjá Júlíusi og félögum Júlíus Magnússon var í liði Fredrikstad og átti þátt í þriðja marki liðsins þegar það vann 4-1 útisigur á KFUM. Júlíus fór með Fredrikstad upp í fyrra og liðið hefur byrjað frábærlega í úrvalsdeildinni, og komst með sigrinum í dag upp í 2. sæti með 14 stig eftir sjö leiki. Bodö/Glimt er taplaust á toppnum með 19 stig. Patrik hélt hreinu Patrik Sigurður Gunnarsson hélt marki Viking hreinu í 1-0 sigri á Strömsgodset á útivelli. Logi Tómasson var í liði Strömsgodset fram á 72. mínútu. Með sigrinum komst Viking upp fyrir Strömsgodset og Rosenborg, og í 5. sæti með 12 stig. Brynjólfur og Hilmir mættu meisturunum Brynjólfur Darri Willumsson átti skot í þverslá en náði ekki að skora þegar Kristiansund tapaði á heimavelli gegn meisturum Bodö/Glimt, 4-2, fyrr í dag. Brynjólfur og og Hilmir Rafn Mikaelsson voru báðir í byrjunarliði Kristiansund en Hilmi var skipt af velli á 80. mínútu. Kristiansund er með níu stig eftir sjö leiki, í 9. sæti af sextán liðum deildarinnar. Norski boltinn Tengdar fréttir „Hrafninn svífur yfir Vesturbænum“ Það kom flestum í opna skjöldu í morgun er norska liðið Haugesund tilkynnti að Óskar Hrafn Þorvaldsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 10. maí 2024 12:00 Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. 10. maí 2024 09:25 Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
Aðstoðarþjálfararnir Sancheev Manoharan, Paul André Farstad og Kamil Rylka stýra Haugesund á meðan að forráðamenn félagsins finna arftaka Óskars. Þeir stilltu Hlyn Frey Karlssyni upp í byrjunarliði í dag en hann var tekinn af velli á 60. mínútu. Anton Logi Lúðvíksson kom svo inn á þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Hjá HamKam var Viðar Ari Jónsson í liðinu fram á 70. mínútu og Brynjar Ingi Bjarnason fékk að spila síðustu mínútur leiksins. HamKam er næstneðst í deildinni með fjögur stig en Haugesund með sjö stig í 12. sæti. Ævintýrið heldur áfram hjá Júlíusi og félögum Júlíus Magnússon var í liði Fredrikstad og átti þátt í þriðja marki liðsins þegar það vann 4-1 útisigur á KFUM. Júlíus fór með Fredrikstad upp í fyrra og liðið hefur byrjað frábærlega í úrvalsdeildinni, og komst með sigrinum í dag upp í 2. sæti með 14 stig eftir sjö leiki. Bodö/Glimt er taplaust á toppnum með 19 stig. Patrik hélt hreinu Patrik Sigurður Gunnarsson hélt marki Viking hreinu í 1-0 sigri á Strömsgodset á útivelli. Logi Tómasson var í liði Strömsgodset fram á 72. mínútu. Með sigrinum komst Viking upp fyrir Strömsgodset og Rosenborg, og í 5. sæti með 12 stig. Brynjólfur og Hilmir mættu meisturunum Brynjólfur Darri Willumsson átti skot í þverslá en náði ekki að skora þegar Kristiansund tapaði á heimavelli gegn meisturum Bodö/Glimt, 4-2, fyrr í dag. Brynjólfur og og Hilmir Rafn Mikaelsson voru báðir í byrjunarliði Kristiansund en Hilmi var skipt af velli á 80. mínútu. Kristiansund er með níu stig eftir sjö leiki, í 9. sæti af sextán liðum deildarinnar.
Norski boltinn Tengdar fréttir „Hrafninn svífur yfir Vesturbænum“ Það kom flestum í opna skjöldu í morgun er norska liðið Haugesund tilkynnti að Óskar Hrafn Þorvaldsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 10. maí 2024 12:00 Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. 10. maí 2024 09:25 Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Dramatík í Manchester Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Sjá meira
„Hrafninn svífur yfir Vesturbænum“ Það kom flestum í opna skjöldu í morgun er norska liðið Haugesund tilkynnti að Óskar Hrafn Þorvaldsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 10. maí 2024 12:00
Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. 10. maí 2024 09:25
Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49