Reyndi að líma fótinn sinn fastan í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 16:00 Kona úr „Ultima Generazione“ umhverfisverndarsamtökunum reyndi að líma sig fasta en hér er hún fjarlægð af svæðinu. AP/Andrew Medichini Umhverfisverndarsinnar trufluðu leik á Masters1000 tennismótinu í Róm þegar hópar fólks réðust inn á tvo tennisvelli á sama tíma. Fólkið kom úr umhverfisverndarsamtökunum Ultima Generazione sem á íslensku gæti kallast síðasta kynslóðin. Stöðva þurfti leik Madison Keys og Sorana Cirstea á Pietrangeli vellinum en leikurinn var í sextán manna úrslitum. Á sama tíma var truflaður tvíliðaleikur á öðrum velli. #EFEFotos | Madison Keys se impone a Sorana Cirstea (6-2 y 6-1) en Roma en un partido interrumpido por una protesta medioambiental.#IBI24 pic.twitter.com/iiNzjyAn12— EFE Deportes (@EFEdeportes) May 13, 2024 Fólkið ruddist inn á völlinn og henti óþekktum vökva og pappírssnifsi á keppnisvöllinn. Fólkið lét sér ekki nægja að merkja völlinn heldur reyndi einn þeirra að líma fótinn sinn fastan við stúkuna á tennisvellinum. Í marsmánuði voru þrír handteknir úr baráttuhópnum Ultima Generazione fyrir að trufla Rómarmaraþonið. Meðal baráttumála hópsins er að ítalska ríkið búi til skaðabótasjóð upp á tuttugu milljarða evra fyrir allt fólkið sem hefur orðið fyrir tjóni vegna loftslagsbreytinga. Le match entre Madison Keys et Sorana Cirstea a été interrompu par un manifestant qui a jeté des confettis avant de s’installer devant le filet au WTA 1000 de Rome. 🇮🇹🎥 @angelikf pic.twitter.com/epuv9Da56S— Univers Tennis 🎾 (@UniversTennis) May 13, 2024 Tennis Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Sjá meira
Fólkið kom úr umhverfisverndarsamtökunum Ultima Generazione sem á íslensku gæti kallast síðasta kynslóðin. Stöðva þurfti leik Madison Keys og Sorana Cirstea á Pietrangeli vellinum en leikurinn var í sextán manna úrslitum. Á sama tíma var truflaður tvíliðaleikur á öðrum velli. #EFEFotos | Madison Keys se impone a Sorana Cirstea (6-2 y 6-1) en Roma en un partido interrumpido por una protesta medioambiental.#IBI24 pic.twitter.com/iiNzjyAn12— EFE Deportes (@EFEdeportes) May 13, 2024 Fólkið ruddist inn á völlinn og henti óþekktum vökva og pappírssnifsi á keppnisvöllinn. Fólkið lét sér ekki nægja að merkja völlinn heldur reyndi einn þeirra að líma fótinn sinn fastan við stúkuna á tennisvellinum. Í marsmánuði voru þrír handteknir úr baráttuhópnum Ultima Generazione fyrir að trufla Rómarmaraþonið. Meðal baráttumála hópsins er að ítalska ríkið búi til skaðabótasjóð upp á tuttugu milljarða evra fyrir allt fólkið sem hefur orðið fyrir tjóni vegna loftslagsbreytinga. Le match entre Madison Keys et Sorana Cirstea a été interrompu par un manifestant qui a jeté des confettis avant de s’installer devant le filet au WTA 1000 de Rome. 🇮🇹🎥 @angelikf pic.twitter.com/epuv9Da56S— Univers Tennis 🎾 (@UniversTennis) May 13, 2024
Tennis Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Sjá meira