Víða gola og dálítil væta Atli Ísleifsson skrifar 16. maí 2024 07:18 Ferðamenn skoða kort af Reykjavík við Suðurlandsbraut. Vísir/Vilhelm Grunn og hægfara lægð á Grænlandshafi stjórnar veðrinu á landinu í dag þar sem verður suðlæg eða breytileg átt. Víða má reikna með golu eða kalda og dálítilli vætu, en yfirleitt þurrt um landið austanvert. Á vef Veðurstofunnar segir að líkur séu á þokusúld við norðausturströndina og að hiti verði víðast á bilinu þrjú til ellefu stig að deginum. „Á morgun mjakast lægðin til austurs skammt fyrir norðan land. Áttin verður því suðvestlæg, yfirleitt 5-10 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt á Suðaustur- og Austurlandi fram eftir degi. Hiti 2 til 10 stig, mildast austantil. Snýst í norðlæga átt annað kvöld með kólnandi veðri og þá léttir til sunnanlands. Á laugardag er svo útlit fyrir fremur rólega norðlæga átt með svölu veðri um landið norðanvert,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestan 3-10 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt á Suðaustur- og Austurlandi fram eftir degi. Hiti 2 til 10 stig, mildast austantil. Norðlægari um kvöldið og kólnar. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, víða 5-10 m/s. Dálítil él um landið norðanvert og hiti 0 til 5 stig. Bjart með köflum sunnan heiða og hiti að 10 stigum yfir daginn, en stöku skúrir á Suðausturlandi síðdegis. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Gengur í austan- og suðaustan 10-18 með rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. Hlýnar í veðri. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Suðaustlæg átt og rigning, einkum suðaustantil. Hiti 4 til 11 stig. Dregur úr vætu síðdegis. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt og víða skúrir. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að líkur séu á þokusúld við norðausturströndina og að hiti verði víðast á bilinu þrjú til ellefu stig að deginum. „Á morgun mjakast lægðin til austurs skammt fyrir norðan land. Áttin verður því suðvestlæg, yfirleitt 5-10 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt á Suðaustur- og Austurlandi fram eftir degi. Hiti 2 til 10 stig, mildast austantil. Snýst í norðlæga átt annað kvöld með kólnandi veðri og þá léttir til sunnanlands. Á laugardag er svo útlit fyrir fremur rólega norðlæga átt með svölu veðri um landið norðanvert,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestan 3-10 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt á Suðaustur- og Austurlandi fram eftir degi. Hiti 2 til 10 stig, mildast austantil. Norðlægari um kvöldið og kólnar. Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt, víða 5-10 m/s. Dálítil él um landið norðanvert og hiti 0 til 5 stig. Bjart með köflum sunnan heiða og hiti að 10 stigum yfir daginn, en stöku skúrir á Suðausturlandi síðdegis. Á sunnudag (hvítasunnudagur): Gengur í austan- og suðaustan 10-18 með rigningu, einkum sunnan- og vestanlands. Hlýnar í veðri. Á mánudag (annar í hvítasunnu): Suðaustlæg átt og rigning, einkum suðaustantil. Hiti 4 til 11 stig. Dregur úr vætu síðdegis. Á þriðjudag og miðvikudag: Suðlæg eða breytileg átt og víða skúrir. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira