„Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 26. maí 2024 19:31 Jökull Elísabetarson í leik dagsins. Vísir/Anton Brink Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. „Þetta leit kannski út fyrir að vera þægilegt. En mér fannst samt alltaf eins og þeir gætu náð inn marki. Þá hefði þetta orðið leikur. Mér fannst við gera mjög margt vel í dag og heilt yfir frábærir. Það eru einhver augnablik sem við getum gert betur en heilt yfir frábær leikur.“ sagði Jökull og bætti við um frammistöðu liðsins. „Frammistaðan var til fyrirmyndar í dag, hjá öllum. Það komu allir inn með kraft og ætluðu að ýta okkur hærra og lengra og gera meira. Frábærir í dag.“ Margir leikmenn áttu góða frammistöðu í dag og þá sérstaklega uppaldir Stjörnumenn í þeim Róberti Frosta, Helga Fróða og Örvari Loga sem dæmi. Jökull tók undir það að það væri sérlega ánægjulegt og bætti við: „Frábært að fá frammistöðu frá þessum mönnum. Svo kemur Haukur Brink inná með krafti. Hann er að byrja að fá mínútur. Einnig Alexander Máni sem kemur inn í fyrsta sinn. Líka bara hinir, varnarlínan okkar er frábær og Árni í markinu. Stjórnunin varnarlega var alveg brilljant. Það er svo margt og ég er gríðarlega ánægður með alla í dag.“ Jökull ræðir við fjórða dómara leiksins.Vísir/Anton Brink Byrjun Stjörnunnar á tímabilinu hefur ekki verið sannfærandi en liðið er komið aftur á sigurbraut eftir erfitt tap í síðustu umferð. Getur Stjarnan spyrnt sér af stað eftir þennan sigur? „Ég veit það ekki. Það er búið að tala svo oft um þessa tvo fyrstu leiki. Í dag er bara tækifæri til að fagna þessum leik, hann var frábær. Á morgun er síðan tækifæri til að undirbúa okkur vel fyrir næsta leik. Það er ekkert hægt að gera þetta öðruvísi. Það er stutt í næsta leik á móti Val þannig það er bara full einbeiting.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
„Þetta leit kannski út fyrir að vera þægilegt. En mér fannst samt alltaf eins og þeir gætu náð inn marki. Þá hefði þetta orðið leikur. Mér fannst við gera mjög margt vel í dag og heilt yfir frábærir. Það eru einhver augnablik sem við getum gert betur en heilt yfir frábær leikur.“ sagði Jökull og bætti við um frammistöðu liðsins. „Frammistaðan var til fyrirmyndar í dag, hjá öllum. Það komu allir inn með kraft og ætluðu að ýta okkur hærra og lengra og gera meira. Frábærir í dag.“ Margir leikmenn áttu góða frammistöðu í dag og þá sérstaklega uppaldir Stjörnumenn í þeim Róberti Frosta, Helga Fróða og Örvari Loga sem dæmi. Jökull tók undir það að það væri sérlega ánægjulegt og bætti við: „Frábært að fá frammistöðu frá þessum mönnum. Svo kemur Haukur Brink inná með krafti. Hann er að byrja að fá mínútur. Einnig Alexander Máni sem kemur inn í fyrsta sinn. Líka bara hinir, varnarlínan okkar er frábær og Árni í markinu. Stjórnunin varnarlega var alveg brilljant. Það er svo margt og ég er gríðarlega ánægður með alla í dag.“ Jökull ræðir við fjórða dómara leiksins.Vísir/Anton Brink Byrjun Stjörnunnar á tímabilinu hefur ekki verið sannfærandi en liðið er komið aftur á sigurbraut eftir erfitt tap í síðustu umferð. Getur Stjarnan spyrnt sér af stað eftir þennan sigur? „Ég veit það ekki. Það er búið að tala svo oft um þessa tvo fyrstu leiki. Í dag er bara tækifæri til að fagna þessum leik, hann var frábær. Á morgun er síðan tækifæri til að undirbúa okkur vel fyrir næsta leik. Það er ekkert hægt að gera þetta öðruvísi. Það er stutt í næsta leik á móti Val þannig það er bara full einbeiting.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stjarnan Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira