Courtois fer ekki með Belgum á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 10:36 Thibaut Courtois verður að sætta sig við að horfa á EM heima í stofu. Getty/Burak Akbulut Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, verður ekki með belgíska landsliðinu á EM í fótbolta í sumar. Courtois gæti unnið Meistaradeildina með Real Madrid um næstu helgi en hann verður ekki Evrópumeistari landslið í sumar. Landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco ákvað að velja hann ekki í EM-hópinn sinn. Hópurinn var gefinn út í dag. Courtois sleit krossband í ágúst en er kominn til baka og spilaði sinn fyrsta leik í byrjun maí. Það er búist við því að hann standi í markinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Borussia Dortmund en sá leikur fer fram á Wembley um næstu helgi. Markverðir liðsins verða Koen Casteels hjá VfL Wolfsburg, Matz Sels hjá Nottingham Forest og Thomas Kaminski hjá Luton Town. Romelu Lukaku og Kevin de Bruyne eru báðir í hópnum og líka leikjahæsti landsliðsmaður belgíska landsliðsins sem er Jan Vertonghen. Landsliðshópur Belgíu á EM: Markmenn: Koen Casteels (VfL Wolfsburg), Thomas Kaminski (Luton Town), Matz Sels (Nottingham Forest) Varnarmenn: Timothy Castagne (Fulham), Maxim De Cuyper (Club Brugge), Zeno Debast (Anderlecht), Wout Faes (Leicester City), Thomas Meunier (Trabzonspor), Jan Vertonghen (Anderlecht), Arthur Theate (Stade Rennais), Axel Witsel (Atlético Madrid) Miðjumenn: Yannick Carrasco (Al Shabab), Kevin De Bruyne (Manchester City), Orel Mangala (Lyon), Amadou Onana (Everton), Youri Tielemans (Aston Villa), Arthur Vermeeren (Atlético Madrid), Aster Vranckx (vfL Wolfsburg) Framherjar: Johan Bakayoko (PSV Eindhoven), Charles De Ketelaere (Atalanta), Jeremy Doku (Manchester City), Romelu Lukaku (Roma), Dodi Lukebakio (Sevilla), Lois Openda (RB Leipzig), Leandro Trossard (Arsenal). EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
Courtois gæti unnið Meistaradeildina með Real Madrid um næstu helgi en hann verður ekki Evrópumeistari landslið í sumar. Landsliðsþjálfarinn Domenico Tedesco ákvað að velja hann ekki í EM-hópinn sinn. Hópurinn var gefinn út í dag. Courtois sleit krossband í ágúst en er kominn til baka og spilaði sinn fyrsta leik í byrjun maí. Það er búist við því að hann standi í markinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Borussia Dortmund en sá leikur fer fram á Wembley um næstu helgi. Markverðir liðsins verða Koen Casteels hjá VfL Wolfsburg, Matz Sels hjá Nottingham Forest og Thomas Kaminski hjá Luton Town. Romelu Lukaku og Kevin de Bruyne eru báðir í hópnum og líka leikjahæsti landsliðsmaður belgíska landsliðsins sem er Jan Vertonghen. Landsliðshópur Belgíu á EM: Markmenn: Koen Casteels (VfL Wolfsburg), Thomas Kaminski (Luton Town), Matz Sels (Nottingham Forest) Varnarmenn: Timothy Castagne (Fulham), Maxim De Cuyper (Club Brugge), Zeno Debast (Anderlecht), Wout Faes (Leicester City), Thomas Meunier (Trabzonspor), Jan Vertonghen (Anderlecht), Arthur Theate (Stade Rennais), Axel Witsel (Atlético Madrid) Miðjumenn: Yannick Carrasco (Al Shabab), Kevin De Bruyne (Manchester City), Orel Mangala (Lyon), Amadou Onana (Everton), Youri Tielemans (Aston Villa), Arthur Vermeeren (Atlético Madrid), Aster Vranckx (vfL Wolfsburg) Framherjar: Johan Bakayoko (PSV Eindhoven), Charles De Ketelaere (Atalanta), Jeremy Doku (Manchester City), Romelu Lukaku (Roma), Dodi Lukebakio (Sevilla), Lois Openda (RB Leipzig), Leandro Trossard (Arsenal).
Landsliðshópur Belgíu á EM: Markmenn: Koen Casteels (VfL Wolfsburg), Thomas Kaminski (Luton Town), Matz Sels (Nottingham Forest) Varnarmenn: Timothy Castagne (Fulham), Maxim De Cuyper (Club Brugge), Zeno Debast (Anderlecht), Wout Faes (Leicester City), Thomas Meunier (Trabzonspor), Jan Vertonghen (Anderlecht), Arthur Theate (Stade Rennais), Axel Witsel (Atlético Madrid) Miðjumenn: Yannick Carrasco (Al Shabab), Kevin De Bruyne (Manchester City), Orel Mangala (Lyon), Amadou Onana (Everton), Youri Tielemans (Aston Villa), Arthur Vermeeren (Atlético Madrid), Aster Vranckx (vfL Wolfsburg) Framherjar: Johan Bakayoko (PSV Eindhoven), Charles De Ketelaere (Atalanta), Jeremy Doku (Manchester City), Romelu Lukaku (Roma), Dodi Lukebakio (Sevilla), Lois Openda (RB Leipzig), Leandro Trossard (Arsenal).
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira