Taktík. - Fyrir fegurðina og lýðræðið Gunnlaugur Ólafsson skrifar 28. maí 2024 12:30 Í núverandi stjórnarskrá er ekki gert ráð fyrir að kjörinn forseti þurfi meirihluta stuðning kjósenda. Hinsvegar í nýrri stjórnarskrá er gert ráð fyrir því að nái engin frambjóðenda meirihluta þá verði seinni umferð kosninga þar sem kosið er á milli tveggja efstu frambjóðenda úr fyrri umferð. Valdaelítur menningar og fjármagns hafa með undarlegum hætti sameinast á bakvið framboð Katrínar Jakobsdóttur. Helmingslíkur eru á að hún nái kjöri með innan við fjórðungs hlutfalli kjósenda. Fylgi hennar hefur reynst fasti á meðan fylgi við aðra hefur sveiflast. Nú þarf taktík í kosningum til að yfirvinna galla stjórnarskrár. Valdaelítur menningar og fjármála eru að sjálfsögðu á móti heilbrigðu lýðræði. Það liggur í eðli máls. Þeir vilja ekki missa spón úr aski sínum. Tengslaneit þeirra sem eiga og ráða eru líka á móti gildistöku nýrrar stjórnarskrár sem hefur þatttöku og samvinnu allra sem grunnforsendu. Heiðarleika og heilindi. Samkvæmt könnunum getur um helmingur landsmanna alls ekki sætt sig við að Katrín Jakobsdóttir verði næsti forseti. Fyrir því liggja mjög margar ástæður. Flestar þeirra tengjast misnotkun valds. Það er eitt og sér óásættanlegt að hún yrði þá í eitt og hálft ár forseti yfir eigin ríkisstjórn. Þannig er hún vanhæf að staðfesta eigin frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um lagareldi og þar með gjaldfrjáls og ótakmörkaðar leyfisveitingar til fiskeldis. Líklegt er að tengslanet hennar í stjórnmálakreðsum landsins hafi áhrif í stjórnarmyndunarviðræðum. Það er hreint súrealískt eitt og sér að Hannes Hólmsteinn sem aðstoðaði fyrrverandi forseta Brasilíu við áætlanir um eyðingu Amazon regnskógarins og hugmyndasmiður íslenskrar gróðahyggju sé einn af helstu stuðningsmönnum fyrrum formanns Vinstri grænna. Engin prinsip. Bara völd. Sá frambjóðandi sem 90% landsmanna geta vel hugsað sér sem næsta forseta nefnist Halla Hrund Logadóttir Snæfríður Íslandssól heiðarleika og heilinda. Traustið og viskan sem við þurfum. Allir þurfa nú að leggjast á árar, með kæti og eftirvæntingu, að tryggja Höllu Hrund góða kosningu. Fyrir lýðræðið og fegurðina. Höfundur er lífeðlisfræðingur og leiðsögumaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Gangast við mistökum Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Að apa eða skapa Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar Skoðun Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía? Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar Skoðun Lífsnauðsynlegt aðgengi Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna var Úlfar rekinn? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB? Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Sjá meira
Í núverandi stjórnarskrá er ekki gert ráð fyrir að kjörinn forseti þurfi meirihluta stuðning kjósenda. Hinsvegar í nýrri stjórnarskrá er gert ráð fyrir því að nái engin frambjóðenda meirihluta þá verði seinni umferð kosninga þar sem kosið er á milli tveggja efstu frambjóðenda úr fyrri umferð. Valdaelítur menningar og fjármagns hafa með undarlegum hætti sameinast á bakvið framboð Katrínar Jakobsdóttur. Helmingslíkur eru á að hún nái kjöri með innan við fjórðungs hlutfalli kjósenda. Fylgi hennar hefur reynst fasti á meðan fylgi við aðra hefur sveiflast. Nú þarf taktík í kosningum til að yfirvinna galla stjórnarskrár. Valdaelítur menningar og fjármála eru að sjálfsögðu á móti heilbrigðu lýðræði. Það liggur í eðli máls. Þeir vilja ekki missa spón úr aski sínum. Tengslaneit þeirra sem eiga og ráða eru líka á móti gildistöku nýrrar stjórnarskrár sem hefur þatttöku og samvinnu allra sem grunnforsendu. Heiðarleika og heilindi. Samkvæmt könnunum getur um helmingur landsmanna alls ekki sætt sig við að Katrín Jakobsdóttir verði næsti forseti. Fyrir því liggja mjög margar ástæður. Flestar þeirra tengjast misnotkun valds. Það er eitt og sér óásættanlegt að hún yrði þá í eitt og hálft ár forseti yfir eigin ríkisstjórn. Þannig er hún vanhæf að staðfesta eigin frumvarp sem liggur fyrir Alþingi um lagareldi og þar með gjaldfrjáls og ótakmörkaðar leyfisveitingar til fiskeldis. Líklegt er að tengslanet hennar í stjórnmálakreðsum landsins hafi áhrif í stjórnarmyndunarviðræðum. Það er hreint súrealískt eitt og sér að Hannes Hólmsteinn sem aðstoðaði fyrrverandi forseta Brasilíu við áætlanir um eyðingu Amazon regnskógarins og hugmyndasmiður íslenskrar gróðahyggju sé einn af helstu stuðningsmönnum fyrrum formanns Vinstri grænna. Engin prinsip. Bara völd. Sá frambjóðandi sem 90% landsmanna geta vel hugsað sér sem næsta forseta nefnist Halla Hrund Logadóttir Snæfríður Íslandssól heiðarleika og heilinda. Traustið og viskan sem við þurfum. Allir þurfa nú að leggjast á árar, með kæti og eftirvæntingu, að tryggja Höllu Hrund góða kosningu. Fyrir lýðræðið og fegurðina. Höfundur er lífeðlisfræðingur og leiðsögumaður.
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar
Skoðun Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir Skoðun
Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið? Ole Anton Bieltvedt Skoðun