Pavel hættur hjá Tindastóli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2024 12:20 Pavel Ermonlinskij fagnar Íslandsmeistaratitlinum síðasta vor. vísir/hulda margrét Pavel Ermolinskij hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta. Pavel tók við Tindastóli í janúar í fyrra og gerði liðið að Íslandsmeisturum í fyrsta sinn síðasta vor. Þann 12. mars síðastliðinn var svo greint frá því að Pavel væri kominn í veikindaleyfi frá störfum sínum sem þjálfari Tindastóls. Í frétt á Feyki segir að Pavel og Tindastóll hafi nú komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. „Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir tíma okkar í Skagafirði og höfum eignast vini fyrir lífstíð. Að hafa fengið að fagna titli með samfélaginu hér var einstök stund á mínum ferli og sá einlægi stuðningur sem ég fann frá fyrsta degi var ekki eingöngu bundinn við körfuboltavöllinn. Ég hef líka notið hans utan vallar og það hefur verið mér ómetanlegt,“ sagði Pavel í fréttinni á Feyki. „Hér standa allir saman gegnum sigra og töp. Ég hlakka til að fá loksins að koma í Síkið sem venjulegur áhorfandi og njóta mín með ykkur,“ bætti Pavel við. Svavar Atli Birgisson stýrði Tindastóli eftir að Pavel fór í veikindaleyfi. Liðið tapaði fyrir Keflavík í bikarúrslitum og Grindavík í átta liða úrslitum Subway deildarinnar. Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
Pavel tók við Tindastóli í janúar í fyrra og gerði liðið að Íslandsmeisturum í fyrsta sinn síðasta vor. Þann 12. mars síðastliðinn var svo greint frá því að Pavel væri kominn í veikindaleyfi frá störfum sínum sem þjálfari Tindastóls. Í frétt á Feyki segir að Pavel og Tindastóll hafi nú komist að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. „Ég og fjölskylda mín erum mjög þakklát fyrir tíma okkar í Skagafirði og höfum eignast vini fyrir lífstíð. Að hafa fengið að fagna titli með samfélaginu hér var einstök stund á mínum ferli og sá einlægi stuðningur sem ég fann frá fyrsta degi var ekki eingöngu bundinn við körfuboltavöllinn. Ég hef líka notið hans utan vallar og það hefur verið mér ómetanlegt,“ sagði Pavel í fréttinni á Feyki. „Hér standa allir saman gegnum sigra og töp. Ég hlakka til að fá loksins að koma í Síkið sem venjulegur áhorfandi og njóta mín með ykkur,“ bætti Pavel við. Svavar Atli Birgisson stýrði Tindastóli eftir að Pavel fór í veikindaleyfi. Liðið tapaði fyrir Keflavík í bikarúrslitum og Grindavík í átta liða úrslitum Subway deildarinnar.
Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira