Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2024 14:00 Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í heimalandi sínu árið 2016. Vísir/Getty Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Braz vann gullverðlaun í heimalandi sínu árið 2016 og bronsverðlaun í Tókýó 2020. Hann hafði tryggt sér þátttökurétt á leikunum í París í sumar en mun ekki taka þátt. Hann gerðist brotlegur á reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) þegar bannefnið Ostarine, sem eykur testósterón framleiðslu í líkamanum, fannst í þvagsýni. Alþjóðleg samtök um heilindi frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit), sem starfa undir alþjóða frjálsíþróttasambandinu (World Athletics), fóru fram á fjögurra ára keppnisbann. Því var haldið fram að Braz hafi viljandi innbyrt efnið þó hann hafi vitað að það væri bannið. Íþróttafólk frá Brasilíu hefur fengið sérstaka fræðslu um hættur þess að innbyrða lyf eða fæðubótarefni frá brasilískum lyfjastofnunum, sem oft eru menguð. WADA féllst ekki á það og sagði að þó hann hafi viljandi innbyrt efnið hafi það verið samkvæmt ráðleggingum frá læknateymi stangarstökkvarans. Frjálsar íþróttir Lyf Ólympíuleikar 2016 í Ríó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. 16. ágúst 2016 03:04 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Braz vann gullverðlaun í heimalandi sínu árið 2016 og bronsverðlaun í Tókýó 2020. Hann hafði tryggt sér þátttökurétt á leikunum í París í sumar en mun ekki taka þátt. Hann gerðist brotlegur á reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) þegar bannefnið Ostarine, sem eykur testósterón framleiðslu í líkamanum, fannst í þvagsýni. Alþjóðleg samtök um heilindi frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit), sem starfa undir alþjóða frjálsíþróttasambandinu (World Athletics), fóru fram á fjögurra ára keppnisbann. Því var haldið fram að Braz hafi viljandi innbyrt efnið þó hann hafi vitað að það væri bannið. Íþróttafólk frá Brasilíu hefur fengið sérstaka fræðslu um hættur þess að innbyrða lyf eða fæðubótarefni frá brasilískum lyfjastofnunum, sem oft eru menguð. WADA féllst ekki á það og sagði að þó hann hafi viljandi innbyrt efnið hafi það verið samkvæmt ráðleggingum frá læknateymi stangarstökkvarans.
Frjálsar íþróttir Lyf Ólympíuleikar 2016 í Ríó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. 16. ágúst 2016 03:04 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Heimamaðurinn vann ótrúlegan sigur í stangarstökkinu Brasilíumaðurinn Thiago Braz da Silva varð Ólympíumeistari í stangarstökki karla í nótt eftir að hafa barist um gullið við heimsmethafann og Ólympíumeistarann Renaud Lavillenie frá Frakklandi. 16. ágúst 2016 03:04