Handleggsbraut andstæðing og fagnaði svo með Trump Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2024 10:01 Kevin Holland brýtur handlegginn á Michal Oleksiejczuk. getty/Jeff Bottari Það er ekki hættulaust að keppa í UFC eins og kom bersýnilega í ljós um helgina þegar keppandi handleggsbrotnaði í búrinu. Á UFC 302 mættust meðal annars þeir Kevin Holland og Michal Oleksiejczuk. Holland hrósaði sigri en hann handleggsbraut Oleksiejczuk í bardaganum. Holland náði Oleksiejczuk í gólfið og hélt um handlegginn á Pólverjanum. Hann neitaði hins vegar að gefast upp og biðja dómarann um að stöðva bardagann. Holland hélt áfram að setja pressuna á handlegginn á Oleksiejczuk, allt þar til hann brotnaði. Sá pólski neitaði enn að gefast upp en á endanum gat dómarinn Herb Dean ekki annað en að stöðva bardagann. Í kjölfarið stökk Holland út úr búrinu og fagnaði með Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem var á meðal áhorfenda í Prudential Center í New Jersey. Holland var að vonum sáttur með sigurinn en vonar að Oleksiejczuk sé ekki illa meiddur. „Gaurinn gerði mér ekki neitt svo ég vil ekki að það gerist neitt fyrir hann,“ sagði Holland. „Að sjálfsögðu vildi ég vinna bardagann því ég vil fá borgað en ég vildi ekki meiða hann. Ég vona að hann sé í lagi.“ MMA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira
Á UFC 302 mættust meðal annars þeir Kevin Holland og Michal Oleksiejczuk. Holland hrósaði sigri en hann handleggsbraut Oleksiejczuk í bardaganum. Holland náði Oleksiejczuk í gólfið og hélt um handlegginn á Pólverjanum. Hann neitaði hins vegar að gefast upp og biðja dómarann um að stöðva bardagann. Holland hélt áfram að setja pressuna á handlegginn á Oleksiejczuk, allt þar til hann brotnaði. Sá pólski neitaði enn að gefast upp en á endanum gat dómarinn Herb Dean ekki annað en að stöðva bardagann. Í kjölfarið stökk Holland út úr búrinu og fagnaði með Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem var á meðal áhorfenda í Prudential Center í New Jersey. Holland var að vonum sáttur með sigurinn en vonar að Oleksiejczuk sé ekki illa meiddur. „Gaurinn gerði mér ekki neitt svo ég vil ekki að það gerist neitt fyrir hann,“ sagði Holland. „Að sjálfsögðu vildi ég vinna bardagann því ég vil fá borgað en ég vildi ekki meiða hann. Ég vona að hann sé í lagi.“
MMA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Sjá meira