Vilja samstarf við Norðurlöndin vegna fólks sem vill ekki fara Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júní 2024 10:18 Fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins standa að tillögunni. Alþingi Fjórir þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis að Alþingi feli dómsmálaráðherra að leita samstarfs við kollega sína á Norðurlöndum um móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa fengið umsókn sinni synjað. Um er að ræða þingmenn Sjálfstæðisflokksins; Bryndísi Haraldsdóttur, Vilhjálm Árnason, Njál Trausta Friðbertsson og Diljá Mist Einarsdóttur. Í greinargerð með tillögunni segir að um sé að ræða að dómsmálaráðherra leiti samninga við stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum um samstarf um móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa fengið synjun en hafa ekki viljað yfirgefa landið. Markmiðið sé að samræma betur meðhöndlun umræddra mála þegar upprunaríki tekur ekki á móti ríkisborgara sínum þegar um þvingaða endursendingu sé að ræða. Nú séu um 169 einstaklingar sem falla þarna undir skráðir „finnst ekki“ í LÖKE. „Mikilvægt er að fyrir liggi skýr málsmeðferð þegar einstaklingar dvelja ólöglega á Íslandi og geta ekki eða vilja ekki fara af sjálfsdáðum af landi brott. Í þessu samhengi er þess að vænta að frumvarp um vistun útlendinga í lokaðri búsetu að ákveðnum skilyrðum uppfylltum verði lagt fyrir Alþingi haustið 2024,“ segir í greinargerðinni. „Tillögu þessari er ætlað að brúa bilið þangað til slík lög taka gildi, þannig að íslensk stjórnvöld geti nýtt úrræði annarra Norðurlanda til að tryggja umsækjendum, sem fengið hafa synjun, örugga búsetu fram að brottflutningi.“ Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Sjá meira
Um er að ræða þingmenn Sjálfstæðisflokksins; Bryndísi Haraldsdóttur, Vilhjálm Árnason, Njál Trausta Friðbertsson og Diljá Mist Einarsdóttur. Í greinargerð með tillögunni segir að um sé að ræða að dómsmálaráðherra leiti samninga við stjórnvöld á hinum Norðurlöndunum um samstarf um móttöku umsækjenda um alþjóðlega vernd sem hafa fengið synjun en hafa ekki viljað yfirgefa landið. Markmiðið sé að samræma betur meðhöndlun umræddra mála þegar upprunaríki tekur ekki á móti ríkisborgara sínum þegar um þvingaða endursendingu sé að ræða. Nú séu um 169 einstaklingar sem falla þarna undir skráðir „finnst ekki“ í LÖKE. „Mikilvægt er að fyrir liggi skýr málsmeðferð þegar einstaklingar dvelja ólöglega á Íslandi og geta ekki eða vilja ekki fara af sjálfsdáðum af landi brott. Í þessu samhengi er þess að vænta að frumvarp um vistun útlendinga í lokaðri búsetu að ákveðnum skilyrðum uppfylltum verði lagt fyrir Alþingi haustið 2024,“ segir í greinargerðinni. „Tillögu þessari er ætlað að brúa bilið þangað til slík lög taka gildi, þannig að íslensk stjórnvöld geti nýtt úrræði annarra Norðurlanda til að tryggja umsækjendum, sem fengið hafa synjun, örugga búsetu fram að brottflutningi.“
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Hælisleitendur Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Sjá meira