Icelandair hefur flug til Halifax á nýjan leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2024 16:26 Halifax er aftur komið á kortið hjá Icelandair. Icelandair Icelandair hóf flug til Halifax á ný 31. maí síðastliðinn. Fluginu var fagnað bæði á Keflavíkurflugvelli og við komuna til Halifax. Flogið verður til borgarinnar þrisvar í viku fram til fjórtánda október. Icelandair hefur áður flogið til borgarinnar en síðast var flogið þangað árið 2018. „Halifax í Nova Scotia er falleg hafnarborg og um þrjár milljónir búa á markaðssvæði Halifax flugvallar. Íslendingar þekkja vel til borgarinnar og hefur hún verið vinsæll viðkomustaður íslenskra ferðamanna. Jafnframt eru fáar tengingar frá flugvellinum til Evrópu, svo flugleið Icelandair mun ekki einungis opna á góðar tengingar við Ísland heldur líka til fleiri en 30 áfangastaði félagsins í Evrópu,“ segir í tilkynningu Icelandair. Flugtími til Halifax er um fjórir klukkutímar og flogið er á 160 sæta Boeing 737 MAX flugvélum. „Við erum mjög ánægð með að hefja aftur flug til Halifax og erum þess fullviss að margir Íslendingar fagni þeirri ákvörðun. Við höfum strax tekið eftir miklum áhuga á fluginu og til marks um það hefur flug verið bókað á milli yfir 20 áfangastaða okkar í Evrópu og Halifax, með millilendingu á Íslandi. Sumaráætlun okkar í ár er sú umfangsmesta til þessa og bjóðum við flug til 52 áfangastaða með allt upp í fjögur flug á dag til sumra þeirra. Þeir áfangastaðir sem við bætum við í ár eru Pittsburgh, Færeyjar og Halifax og hafa viðtökur við þeim verið mjög góðar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair. Fréttir af flugi Icelandair Kanada Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
„Halifax í Nova Scotia er falleg hafnarborg og um þrjár milljónir búa á markaðssvæði Halifax flugvallar. Íslendingar þekkja vel til borgarinnar og hefur hún verið vinsæll viðkomustaður íslenskra ferðamanna. Jafnframt eru fáar tengingar frá flugvellinum til Evrópu, svo flugleið Icelandair mun ekki einungis opna á góðar tengingar við Ísland heldur líka til fleiri en 30 áfangastaði félagsins í Evrópu,“ segir í tilkynningu Icelandair. Flugtími til Halifax er um fjórir klukkutímar og flogið er á 160 sæta Boeing 737 MAX flugvélum. „Við erum mjög ánægð með að hefja aftur flug til Halifax og erum þess fullviss að margir Íslendingar fagni þeirri ákvörðun. Við höfum strax tekið eftir miklum áhuga á fluginu og til marks um það hefur flug verið bókað á milli yfir 20 áfangastaða okkar í Evrópu og Halifax, með millilendingu á Íslandi. Sumaráætlun okkar í ár er sú umfangsmesta til þessa og bjóðum við flug til 52 áfangastaða með allt upp í fjögur flug á dag til sumra þeirra. Þeir áfangastaðir sem við bætum við í ár eru Pittsburgh, Færeyjar og Halifax og hafa viðtökur við þeim verið mjög góðar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.
Fréttir af flugi Icelandair Kanada Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira