Stúkan ræðir ólöglegt mark Breiðabliks: „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 10:01 Jason Daði Svanþórsson skoraði markið margumrædda Vísir / Hulda Margrét HK og Breiðablik mættust í Kórnum á sunnudag. Breiðablik fór þar með tveggja marka sigur en mikið hefur verið rætt um hvort fyrra mark þeirra hefði átt að standa þar sem boltinn var á ferð þegar aukaspyrna var tekin. „Klárlega stórt atriði í þessum leik. Fyrsta markið sem er svo mikilvægt. Hvers vegna er leikurinn ekki stöðvaður þarna?“ spurði þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Það er alveg óskiljanlegt. Maður hefur séð dómara vera mjög smámunasama út í einmitt þetta atriði, ef að boltinn er á hreyfingu þá er það kallað til baka og tekið aftur. Ég skil ekki útaf hverju það er ekki gert,“ sagði sérfræðingurinn Lárus Orri. Með honum í setti var Baldur Sigurðsson sem benti honum kurteisislega á að dómari leiksins hafi ekki séð atvikið en spurði hvort fjórði dómarinn hefði ekki átt að grípa þetta. „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta. Er hann bara að treysta á Ella [Erlend Eiríksson, fjórða dómara]?“ Guðmundur talaði þá þess máli að leyfa leiknum að fljóta, sem flestir eru sammála um að sé skemmtilegra. Það er auðvitað verra þegar ólöglegt spil endar í marki samt. „Kannski er ég eitthvað að verja dómara ég veit það ekki, en ef ég væri sjálfur dómari væri ég svo til í að leyfa þessu að sleppa, en ég hugsa að hann hafi fengið efasemdir þegar boltinn fór í netið.“ Klippa: Ólöglega markið í HK-Breiðablik Atvikið og innslagið allt úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira
„Klárlega stórt atriði í þessum leik. Fyrsta markið sem er svo mikilvægt. Hvers vegna er leikurinn ekki stöðvaður þarna?“ spurði þáttastjórnandinn Guðmundur Benediktsson. „Það er alveg óskiljanlegt. Maður hefur séð dómara vera mjög smámunasama út í einmitt þetta atriði, ef að boltinn er á hreyfingu þá er það kallað til baka og tekið aftur. Ég skil ekki útaf hverju það er ekki gert,“ sagði sérfræðingurinn Lárus Orri. Með honum í setti var Baldur Sigurðsson sem benti honum kurteisislega á að dómari leiksins hafi ekki séð atvikið en spurði hvort fjórði dómarinn hefði ekki átt að grípa þetta. „Ívar Orri er ekkert að horfa á þetta. Er hann bara að treysta á Ella [Erlend Eiríksson, fjórða dómara]?“ Guðmundur talaði þá þess máli að leyfa leiknum að fljóta, sem flestir eru sammála um að sé skemmtilegra. Það er auðvitað verra þegar ólöglegt spil endar í marki samt. „Kannski er ég eitthvað að verja dómara ég veit það ekki, en ef ég væri sjálfur dómari væri ég svo til í að leyfa þessu að sleppa, en ég hugsa að hann hafi fengið efasemdir þegar boltinn fór í netið.“ Klippa: Ólöglega markið í HK-Breiðablik Atvikið og innslagið allt úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Í beinni: Víkingur - Vestri | Bikarmeistararnir heimsækja Hamingjuna Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Sjá meira