„Ég held að við þurfum að leita í ræturnar“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2024 11:46 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Arnar Formaður Vinstri grænna segir flokkinn hafa náð miklum árangri á tíma sínum í ríkisstjórn. Flokkurinn mælist með þriggja prósenta fylgi í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, og myndi þurrkast út af þingi ef sú yrði niðurstaðan. „Ég held hins vegar að við Vinstri græn þurfum að hefja nýjan kafla,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og formaður VG, að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn hafi, fyrir 25 árum, lagt fram róttæka vinstristefnu, femínisma og friðarhyggju, auk þess sem flokkurinn hafi sett umhverfismál á dagskrá. „Ég held að við þurfum að leita í ræturnar. Ég óttast að það verði hægri sveifla í næstu Alþingiskosningum, og við ætlum okkur svo sannarlega að vera vinstra megin við hana,“ sagði Guðmundur. Guðmundur segir flokkinn ekki ætla að hlaupa frá borði vegna skoðanakannanna. Stefnt sé að því að halda stjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki út kjörtímabilið. „Erum auðvitað í stórum málum núna, að klára þingið. Það er verkefni næstu daga.“ Vill lítið lesa í forsetakosningarnar Guðmundur sagðist sem minnst vilja lesa út úr niðurstöðum nýafstaðinna forsetakosninga, þar sem hans gamli formaður, Katrín Jakobsdóttir, laut í lægra haldi fyrir Höllu Tómasdóttur. „Þjóðin hefur sagt hvern hún vill fá sem forseta og ég óska bara Höllu Tómasdóttur innilega til hamingju með forsetakjörið.“ Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
„Ég held hins vegar að við Vinstri græn þurfum að hefja nýjan kafla,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og formaður VG, að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. Flokkurinn hafi, fyrir 25 árum, lagt fram róttæka vinstristefnu, femínisma og friðarhyggju, auk þess sem flokkurinn hafi sett umhverfismál á dagskrá. „Ég held að við þurfum að leita í ræturnar. Ég óttast að það verði hægri sveifla í næstu Alþingiskosningum, og við ætlum okkur svo sannarlega að vera vinstra megin við hana,“ sagði Guðmundur. Guðmundur segir flokkinn ekki ætla að hlaupa frá borði vegna skoðanakannanna. Stefnt sé að því að halda stjórnarsamstarfinu með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki út kjörtímabilið. „Erum auðvitað í stórum málum núna, að klára þingið. Það er verkefni næstu daga.“ Vill lítið lesa í forsetakosningarnar Guðmundur sagðist sem minnst vilja lesa út úr niðurstöðum nýafstaðinna forsetakosninga, þar sem hans gamli formaður, Katrín Jakobsdóttir, laut í lægra haldi fyrir Höllu Tómasdóttur. „Þjóðin hefur sagt hvern hún vill fá sem forseta og ég óska bara Höllu Tómasdóttur innilega til hamingju með forsetakjörið.“
Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira